Akureyringar gætu fengið SMS skilaboð vegna Kórónaveirunnar
Íbúar Akureyrar mega eiga von á því að fá SMS-skeyti frá almannavörnum á morgun sem mun innihalda nauðsynlegar upplýsingar varðandi viðbrögð við Kóró ...
Sveinn Óli og Jóhann Helgi skrifa undir hjá Þór
Knattspyrnumaðurinn Sveinn Óli Birgisson hefur gengið til liðs við Þór. Hann skrifaði undir samning við félagið fyrr í vikunni en hann hefur spilað m ...
Sólborg og Þorsteinn gestir í Vaknaðu
Í þætti vikunnar af Vaknaðu eru Sólborg Guðbrandsdóttir og Þorsteinn V. Einarsson gestir hjá þeim Ásthildi og Stefaníu. Sólborg heldur úti Instagram ...
Tók aðeins 15 mínútur að finna fyrsta hval ársins á Húsavík
Fyrsta hvalaskoðunarferð ársins á Skjálfanda var farin í gær þegar báturinn Bjössi Sör hélt út á flóann með tuttugu farþega um borð. Það var blí ...

Djákninn snýr aftur í Samkomuhúsið
Vegna mikilla vinsælda snýr hin sprenghlægilega og farsakenndameðhöndlun á þekktustu draugasögu&nbs ...
KA fær leikmann FC Mydtjylland á láni
Knattspyrnudeild KA hefur fengið leikmanninn Jibril Abubakar á láni frá danska úrvalsdeildarliðinu FC Mydtjylland. Abubakar mun leika með KA í Pepsi ...
Sindri Geir er nýr sóknarprestur Glerárkirkju
Sindri Geir Óskarsson var valinn nýr sóknarprestur Glerárkirkju af kjörnefnd og fyrri í mánuðinum staðfesti biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardótt ...
Boða til íbúafundar vegna Hörgárbrautar
Íbúar í Holta- og Hlíðahverfi á Akureyri hafa boðað til íbúafundar í matsal Glerárskóla klukkan átta í kvöld. Farið verður yfir umferðaröryggismál á ...
Nýi ILS búnaðurinn kom sér vel
Hollenska flugfélagið Transavia lenti á Akureyrarflugvelli í gær með annan hóp vetrarins á vegum Voigt Travel.
Skyggni við lendingu var slæmt og s ...

AK Extreme haldin fyrstu helgina í apríl: „Þetta er skemmtilegasta helgin á árinu“
Rapparinn Emmsjé Gauti staðfesti það að AK Extreme hátíðin verður haldin í ár eftir árshlé. Í tilkynningu á Twitter segir Gauti að hátíðin sé ON.
...
