Akureyrarbær stofnar hlaðvarpsþátt
Akureyrarbær hefur stofnað hlaðvarpsþátt sem ber heitið Akureyringar. Fyrsti þátturinn er kominn í loftið en umsjónarmaður hlaðvarpsins er Jón Þór Kr ...
Líkur á ófærð og hríðarveðri fyrir norðan
Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að búast megi við hríðarveðri eftir kl. 22 í kvöld Norðausturlandi. Þá eru líkur á ófærð á vegum í fyrramálið, einku ...

Ekið á barn við Hörgárbraut
Ekið var á sjö ára gamalt barn um þrjúleytið í dag á Hörgárbraut. Barnið var flutt á sjúkrahúsið á Akureyri en ekki er vitað um ástand þess á þessari ...
Gott ár hjá Sundfélaginu Óðni
Árið 2019 var gott ár hjá sundfélaginu Óðni þar sem iðkendur eru nú um 260 talsins og tóku þau þátt í 12 sundmótum á árinu. Ásamt því náðu nokkrir af ...
Pósthúsbarinn lokar í febrúar
Einn helsti skemmtistaður Akureyrar, Pósthúsbarinn, kemur
til með að loka 29. febrúar. Þetta staðfestir rekstraraðili Pósthúsbarsins í
samtali við Ka ...
Opnun nýju stólalyftunnar seinkar
Opnun nýju stólalyftunnar sem verið að að leggja lokahönd á í Hlíðarfjalli seinkar um rúman mánuð í viðbót. Þetta kemur fram í Facebook færslu Hlíðar ...
Pólsk matvöruverslun opnar í Sunnuhlíð
Matvöruverslunin Market – Polski Sklep hefur opnað í Sunnuhlíð á Akureyri. Verslunin er staðsett á jarðhæð verslunarmiðstöðvarinnar í suðurenda, á mó ...
Um uppbyggingu íþróttamannvirkja á Akureyri
Siguróli Sigurðsson skrifar:
Kviknaði hjá mér smá hugvekja þegar ég hlustaði á bæjarstjórnarfund og umræðu um skýrslu starfshóps um uppbyggingu íþ ...
Bryndís Rún og Baldur Logi sundfólk Óðins árið 2019
Bryndís Rún Hansen og Baldur Logi Gautason voru valin sundkona og sundkarl Óðins á árlegri uppskeruhátíð félagsins á dögunum.
Árið 2019 var gott ...
Aðsóknarmet slegið í Sundlaug Akureyrar árið 2019
Árið 2019 voru gestir í Sundlaug Akureyrar tæplega 444 þúsund. Aldrei hafa fleiri gestir sótt sundlaugina á einu ári en gestum fjölgaði um tæplega 13 ...
