Óveðrið á Akureyri – MYNDIR
Það hefur verið talað um lítið annað á samfélagsmiðlum í dag en veðrið. Gríðarlega mikinn snjó hefur fest á Norðurlandi og allar götur verið ófærar í ...
Almenningssamgöngur liggja niðri – Hverfi verða rudd á morgun
Almenningssamgöngur á Akureyri liggja niðri í dag vegna ófærðar. Enn er mjög blindað, töluverð úrkoma og lítið skyggni. Þetta kemur fram í tilkynning ...
Sundlaug Akureyrar lokuð í dag
Sundlaug Akureyrar veður lokuð í dag en ekki verður hægt að opna laugina strax eftir að veðrið gengur niður.
Sjá einnig: Akureyringar beðnir um a ...
Ástandið slæmt á Ólafsfirði – Járnplötur og brak úr húsum á víð og dreif
Ástandið á Ólafsfirði vegna óveðursins hefur verið sérstaklega slæmt í nótt og í morgun en lögreglan á Norðurlandi eystra hefur beðið íbúa bæjarins a ...

Akureyringar beðnir um að spara heita vatnið
Íbúar Akureyrar og nágrennis eru beðnir um að spara heita vatnið og draga úr notkun eins og kostur er í tilkynningu á vef Norðurorku.
Þar segir að ...
Ekkert fólksbílafæri á Akureyri
Lögreglan á Norðurlandi eystra greindi frá því í morgun að ekkert fólksbílafæri væri innanbæjar á Akureyri.
Sjá einnig: Allt skólahald fellur niðu ...
Allt skólahald fellur niður á Akureyri í dag
Skólahald í leik- og grunnskólum Akureyrarbæjar og Tónlistarskólanum fellur niður í allan dag, miðvikudaginn 11. desember, vegna veðurs og ófærðar.
...
Þór fær Kaelon Fox frá Völsungi
Þórsarar eru byrjaðir að styrkja sig fyrir átökin í Inkasso deildinni næsta sumar, í dag sömdu þeir við Bandaríkjamanninn Kaelon Fox.Kaelon kemur frá ...
Vaðlaheiðargöng lokuð vegna veðurs
Vaðlaheiðargöngum hefur verið lokað vegna veðursins sem nú gengur yfir mest allt land. Austan megin við göngin eða í Fnjóskadal er allt ófært og því ...
Akureyri fær nú eingöngu rafmagn frá Kröflulínu – Bilun í Laxárlínu
Bilun er í Laxárlínu 1, sem tengir Rangárvelli við Akureyri við Laxá og er því rafmagn aðeins að berast til Akureyrar frá Kröfluvirkjun þessa stundin ...
