Gjöf til hjálparsamtaka í Eyjafirði
Nýlega afhenti Eining-Iðja Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálparstarfi kirkjunnar, Hjálpræðishernum og Rauða krossinum styrk að upphæð kr. 900.000.
...
Rakel Hönnudóttir gengur til liðs við Breiðablik
Rakel Hönnudóttir landsliðskona í fótbolta hefur gengið til liðs við Breiðablik á nýjan leik. Rakel kemur frá enska liðinu Reading þar sem hún hefur ...

1284 armbönd perluð á Akureyri til styrktar ungu fólki sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendum
Í gær, annan í aðventu, komu rúmlega 350 manns saman í Brekkuskóla á Akureyri og perluðu „Lífið er núna" armband í tilefni af 20 ára afmæli Krafts. Í ...
Munar Akureyringa um rúmlega 10 milljarða eingreiðslu og síðan 3 milljarða á ári?
Það er möguleiki á því að Akureyringar geti sparað sér umtalsverða fjárhæð. Hve há hún er veit ég ekki nákvæmlega og því miður er líka misjafnt í hva ...
Aftakaveður á morgun og miðvikudag
Spáð er aftakaveðri víða á landinu á morgun og miðvikudag. Í tilkynningu frá lögreglunni er ítrekað að ástæða sé til að fylgjast vel með viðvörunum o ...
Aron Einar og Kristbjörg hefja sölu á snyrtivörum
Hjónin Aron Einar, fyrrum landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, og Kristbjörg Jónasdóttir hefja sölu á nýjum snyrtivörum þann 13. desember næstkoman ...
15 milljónir í styrki til 52 aðila
KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði félagsins, sunnudaginn 1. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi. Þetta ...
Lilla Steinke er Ungskáld Akureyrar 2019
Lilla Steinke er Ungskáld Akureyrar 2019 en úrslit í ritlistakeppni Ungskálda voru kunngerð á Amtsbókasafninu á Akureyri síðdegis.
Þriðju verðlaun ...

Listasafnið hættir rekstri á kaffihúsi
Listasafnið á Akureyri mun ekki halda áfram með rekstur á kaffihúsi í safninu. Nýir rekstraraðilar munu að óbreyttu taka við rekstrinum í lok janúar ...
Umferðarljósahjörtu Akureyringa vekja athygli í Bretlandi
Rauð hjörtu á umferðarljósum, að Akureyrskri fyrirmynd sáust á Lumiere ljósahátíðinni í Durham í Englandi þar sem óhefðbundin umferðarljós vöktu athy ...
