Ragnar Jónasson með upplestur á Hælinu
Fimmtudaginn 21. nóvember mun Ragnar Jónasson rithöfundur mæta á HÆLIÐ í Kristnesi í Eyjafirði og lesa upp úr nýútkominni skáldsögu sinni Hvítidauði. ...

Eldur í húsi á Eyrinni í morgun
Fjórum var bjargað út í brennandi húsi við Norðurgötu á Akureyri nú í morgun. Tilkynning barst lögreglu og slökkviliði kl: 05:14 í morgun en strax vi ...

Útgáfuhóf Pastel í Mengi
Laugardaginn 16. nóvember klukkan 16-17 verður haldið útgáfuhóf í Mengi á Óðinsgötu 2 í Reykjavik til þess að fagna fimm nýjum bókverkum í Pastel rit ...

70 börn og unglingar flytja Bláa Hnöttinn í Hofi
Miðvikudaginn 20. nóvember kl. 18 munu Barnakórar Akureyrarkirkju,
Barna- og Æskulýðskór Glerárkirkju og Ungmennakór Akureyrar í samstarfi við
Tónlis ...

Þorsteinn Már stígur til hliðar sem forstjóri Samherja á meðan rannsókn fer fram
Þorsteinn Már Baldvinsson hefur ákveðið að stíga til hliðar sem forstjóri Samherja á meðan rannsókn á viðskiptaháttum fyrirtækisins í Namibíu og víða ...
Sjóböðin á Húsavík hljóta nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar 2019
Sjóböðin á Húsavík hljóta nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar árið 2019. Samtök ferðaþjónustunnar afhenda verðlaunin á afmælisdegi SAF, 11. nóvember ...
Varað við svifryksmengun á Akureyri
Búast má við því að svifryksmengun fari yfir heilsuverndarmörk á Akureyri í dag og næstu daga. Varað hefur verið við miklu svifryki á vef bæjarins en ...

Yfirlýsing frá Samherja: „Við munum ekki sitja undir röngum og villandi ásökunum“
Forsvarsmenn Samherja hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna fyrirhugaðar umfjöllunar RÚV um ásakanir Jóhannesar Stefánssonar, fyrrum stjórnanda Samherj ...
Ðe Lónlí Blú Bojs í Hofi
Næsta laugardag, 16. nóvember, verður söngleikurinn Ðe Lónlí Blú Bojs sýndur í Hofi. Einungis verður boðið upp á eina sýningu af söngleiknum hér á Ak ...
Júlí Heiðar spenntur fyrir því að búa á Akureyri næstu mánuði
Leikarinn Júlí Heiðar Halldórsson leikur Melcior í verðlaunasöngleiknum Vorið vaknar sem Leikfélag Akureyrar setur upp í Samkomuhúsinu í janúar.
J ...
