Rodrigo Gomes til KA
KA menn eru byrjaðir að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi Max deildinni næsta sumar. Rodrigo Gomes Mateo hefur skrifað undir tveggja ára samning við f ...
Þór tapaði gegn toppliðinu
Þórsarar tóku á móti toppliði Dominos deildarinnar, Keflavík, í Höllinni í kvöld. Bandaríkjamaðurinn Terrance Motley sem gekk til liðs við Þórsara á ...
Vinna að opnun innanhúss brettaaðstöðu á Akureyri
Eiki Helgason, atvinnumaður á snjóbretti, vinnur nú að því að koma upp nýrri hjólabretta aðstöðu innandyra á Akureyri. Það hefur lengi verið draumur ...
Edda Björg í Vorið vaknar
Leikkonan landsþekkta, Edda Björg Eyjólfsdóttir, verður á meðal leikara í verðlaunasöngleiknum Vorið vaknar sem Leikfélag Akureyr ...
Gestasýning Þjóðleikhússins er ÖR (eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur)
Leikritið ÖR (eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur) verður sýnt í Samkomuhúsinu á Akureyri 15. og 16. nóvember en sýningin er gestasýning Þjóðleikhú ...
SS Byggir svarar gagnrýnendum og útskýrir hugmyndina að Eyrinni
Hávær umræða hefur áberandi vegna áætlanna byggingafyrirtækisins SS Byggir á Oddeyrinni, austan Hjalteyrargötu . Margir eru á móti skipulaginu og m.a ...
Maðurinn úr eldsvoðanum látinn laus
Eins og Kaffið greindi frá fyrr í dag var maður sem bjó á neðri hæð hússins sem brann í nótt handtekinn, hann hefur nú verið látinn laust og miðar ra ...
Baldvinsstofa opnuð í Hamri
Ný líkamsræktaraðstaða í vestursal Hamars, félagsheimili íþróttafélagsins Þórs, var vígð við hátíðlega athöfn þann 5. nóvember. Baldvinsstofa er gjöf ...
Einn í haldi lögreglu eftir eldsvoðann
Einn er í haldi lögreglu eftir að eldur kviknaði í gömlu húsi á Akureyri í nótt. Þetta kemur fram á vef RÚV.
Sjá einnig: Eldur kom upp í gömlu íbú ...
T-Bone steikhús auglýst til sölu
Veitingastaðurinn T-Bone steikhús sem stendur við Ráðhústorg á Akureyri hefur verið auglýstur til sölu.
Óskað er eftir réttum aðila til að taka v ...
