Glæsilegur sigur KA gegn FH
Það var mögnuð stemning í KA heimilinu um síðustu helgi þegar KA menn tóku á móti FH-ingum í Olís deild karla í handbolta. KA sigraði leikinn 31-27 i ...
Vika barnsins á Akureyri
Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna er 30 ára þann 20. nóvember og er sá dagur árlega tileinkaður réttindum barna. Þetta árið ætlar Akureyrarbær að stíg ...
Salaleiga á Akureyri – Leiðarvísir
Þessi grein er frá árinu 2019
Þegar halda á gott partý, fermingu, árshátíð eða hvert svo sem tilefnið er þá vefst það fyrir mörgum að finna húsnæð ...
Kölski kemur norður um helgina
Kölski er á leiðinni norður laugardaginn 16. Nóvember þar sem þeir bjóða Akureyringum og nágrönnum upp á hágæða, sérsaumuð jakkaföt á hagstæðu verði ...
Kvíði og höfnun
Það að vera hræddur er svipuð tilfinning eins og vera hafnað. Því ef ég geri ekki eitthvað á þeim forsendum að það hræðir mig, þá er ég sjálfkrafa að ...

Heilsugæslustöðvar á Akureyri verða tvær
,,Stórum áfanga er náð í málefnum heilsugæslunnar á Akureyri en Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að gert verði ráð fyrir tveim ...

Abba labba lá og önnur kvæði
Þegar ég var lítil stelpa þá fann ég lúið og marglesið eintak af Svörtum fjöðrum Davíðs Stefánssonar sem var fyrsta bók skáldsins unga, gefin út 1919 ...
Sigurhæðir til leigu – Hætt við sölu
Akureyrarstofa auglýsir Sigurhæðir til leigu, húsið sem þjóðskáldið séra Matthías Jochumsson lét reisa árið 1903. Húsið verður leigt til 4 ára með mö ...
Hvessir í kvöld – Gul viðvörun
Gul viðvörun er fyrir Norðausturland í kvöld en búist er við miklum vind á svæðinu 18-23 m/s og snörpum kviðum. Á vef veðurstofunnar er fólk hvatt ti ...
Þór hafði betur gegn KA U
Þór og ungmannalið KA mættust í Íþróttahöllinni í kvöld í 7. umferð Grill 66 deildarinnar. Þórsarar höfðu betur 30 - 28 eftir að hafa verið yfir í le ...
