
Rakel Hönnudóttir lék sinn 100. landsleik
Rakel Hönnudóttir leikmaður Reading á Englandi og landsliðskona kom inná í sínum 100. landsleik í stórsigri Íslands á Lettlandi í kvöld, leiknum lauk ...
Stöðvaður á 155 kílómetra hraða: „Í raun dapurlegt“
Lögreglan á Norðurlandi eystra stöðvaði í dag ökumann á 155 kílómetra hraða austan Mývatns. Lögreglan segir í tilkynningu á Facebook síðu sinni að þa ...
Mikið vatn safnaðist í miðbænum þegar Andapollurinn var þrifinn
Andapollurinn við Sundlaugina á Akureyri var þrifinn og tæmdur í gærmorgun. Vegna hárrar sjávarstöðu safnaðist mikið vatn saman á mótum Drottningarbr ...
Jólatré frá Danmörku „barn síns tíma“
Akureyringurinn Aðalheiður Ingadóttir greindi frá því á Facebook síðu sinni á dögunum að Akureyrarbær hefði ekki áhuga á því að fá stórt grenitré, se ...
Allt sem er frábært Í Hofi
Allt sem er frábært verður sýnt í Menningarhúsinu Hofi 11. og 12. október. Verkið fær fólk til að hlæja þar til það skilur loks hvers vegna það grætu ...
A! Gjörningahátíð hefst á fimmtudaginn
A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri dagana 10. - 13. október næstkomandi. A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega og ...
Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2020
Hlutverk sjóðsins er að styrkja menningar-, atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni. Auk þess veitir sjóðurinn stofn- og rekstrarstyrki til menningarmá ...
Endurnýjun umferðarljósa á Glerárgötu
Í vikunni verða stigin lokaskref í endurnýjun og breytingum á umferðarljósum Glerárgötu og Þórunnarstrætis og Glerárgötu og Tryggvabrautar. Sett verð ...
Hjólarar ársins hjá HFA
Í gærkvöldi voru hjólarar ársins hjá Hjólreiðafélagi Akureyrar útnefndir, bæði konur og karlar í götu- og fjallahjólreiðum. Félagið hefur gríðarmarga ...
Andri Hjörvar tekur við Þór/KA
Andri Hjörvar Albertsson hefur tekið við sem þjálfari knattspyrnuliðs Þórs/KA. Andri gerir þriggja ára samning við Þór/KA en hann var áður aðstoðarþj ...
