Galdragáttin frumsýnd í Samkomuhúsinu: „Hálf gáttuð á því sem við höfum skapað“
Á laugardaginn, 5. október, verður frumsýndur í Samkomuhúsinu á Akureyri nýr íslenskur fjölskyldusöngleikur, Galdragáttin og þjóðsagan ...
Bleikur október tekinn alla leið hjá Blikkrás
Starfsfólk hjá Blikkrás á Akureyri tekur bleikan október alla leið í ár. Í mánuðinum mun allt starfsfólk staðarins klæðast bleikum bolum.
Bleika ...
Bæjarins Beztu hætt á Akureyri
Bæjarins Beztu opnaði sinn fyrsta pylsuvagn á Akureyri í byrjun sumars sem nú er búið að loka.
Opnun vagnsins gekk vel og Bæjarins Beztu fór vel ...
Tónleikar til styrktar Grófinni á Græna Hattinum
Í tilefni alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins 10. október verða haldnir tónleikar til styrktar Grófinni geðverndarmiðstöð á hinum rómaða tónleikastað Gr ...
Mikið umfang á haustönn í símenntun við utanverðan Eyjafjörð
Það verður sannarlega í mörg horn að líta í símenntun við utanverðan Eyjafjörð á þessu hausti – bæði í Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð. Sif Jóhannesdótt ...
Mugison tók lagið í Föstudagsþættinum á N4
Tónlistarmaðurinn Mugison var gestur í Föstudagsþættinum á N4 í síðustu viku. Þar tók hann eitt af sínum þekktustu lögum, Kletturinn, í skemmtilegri ...
Segir Vaðlaheiðargöng hafa skipt sköpum í sjúkraflutningum
Eysteinn Heiðar Kristjánsson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands í Þingeyjarsýslum, segir að Vaðlaheiðargöng hafi stóraukið ...
KA tryggði sér fimmta sætið í Pepsi Max deildinni
KA menn höfnuðu í fimmta sæti Pepsi Max deildar karla í fótbolta í sumar. Liðið tryggði sér fimmta sæti með sigri á Fylki í lokaumferð deildarinnar u ...
Þór sigraði fyrsta heimaleikinn í 13 ár
Þórsarar sem taka aftur þátt í Íslandsmóti handboltans í vetur eftir 13 ára hlé, sameinaðist KA undir merkjum Akureyrar, unnu sinn fyrsta heimaleik í ...
Guðjón kosinn formaður Félags framhaldsskólakennara
Guðjón Hreinn Hauksson, kennari við Menntaskólann á Akureyri, bar sigur úr býtum í formannskjöri Félags framhaldsskólakennara. Tveir voru í framboði; ...
