Hjólreiðahátíð Greifans haldin um helgina
Dagana 24. -28. júlí er hin árlega Hjólreiðahátíð Greifans. Hjólreiðafélag Akureyrar sér um þennan viðburð eins og síðustu ár en yfir 300 hjólreiðame ...
Líðan ökumanns olíubílsins betri en á horfðist
Líðan mannsins sem valt olíubílnum á Öxnadalsheiði í gær er ekki eins alvarleg og talið var í fyrstu.
Maðurinn hlaut innvortis meiðsl, sex bortin ...
Sjálfsöruggar, sterkar, kynþokkafullar, opinskáar og frakkar konur
Þær Silja Björk Björnsdóttir og Tinna Haraldsdóttir ræða um þær Chidera Eggerue og Amber Rose í þriðja þætti hlaðvarpsins Kona er nefnd.
„Tvær mag ...
KA fær annan Spánverja
KA menn halda áfram að styrkja sig fyrir lokaátökin í Pepsi Max deildinni. Í dag fengu þeir annan Spánverja til liðs við sig en sá heitir David Cuerv ...
Aron spilaði sinn fyrsta leik með Al-Arabi
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, lék sinn fyrsta leik með Al-Arabi frá Katar í dag þegar liðið mætti Toulouse frá Frakkla ...
Gefa út verkið Eyfirðingar framan Glerár og Varðgjár eftir tæplega 70 ára vinnu
Út er komið verkið Eyfirðingar framan
Glerár og Varðgjár. Jarða- og ábúendatal. Frá elstu heimildum til ársloka 2000. Höfundur er
Stefán Aðalsteinsso ...
Umferðarteppa á Ólafsfjarðarvegi
Töluverð umferðarteppa hefur myndast á Ólafsfjarðarvegi vegna tveggja bílslysa sem urðu á Norðurlandi í morgun.
Sjá einnig: Umferðarslys á Ólafsfj ...

Umferðarslys á Ólafsfjarðarvegi
Í hádeginu varð umferðarslys á Ólafsfjarðarvegi þar sem einn var fluttur af slysstað með sjúkrabíl. Þetta kemur fram á vef Mbl.
Samkvæmt lögregl ...
Ökumaður olíubifreiðarinnar alvarlega slasaður
Ökumaður olíubifreiðar sem valt á Öxnadalsheiði fyrir skömmu er talinn alvarlega slasaður. Verið er að flytja hann á Sjúkrahúsið á Akureyri. Þetta ke ...

Öxnadalsheiði lokuð vegna umferðarslyss
Öxnadalsheiði er nú lokuð fyrir umferð um óákveðinn tíma vegna umferðarslyss á svæðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi ...
