
Mögulega þrjár nýjar heilsugæslustöðvar á Akureyri
Það hefur verið mikið
í umræðunni undanfarið hvar ný heilsugæslustöð verði til húsa eftir að
staðfestar fréttir hermdu að hún væri að flytja sig um s ...
Jarðskjálfti 4,6 að stærð norðan við Siglufjörð
Jarðskjálfti af stærðinni 4,6 á richter átti sér stað í nótt kl. 00.55. Norðlendingar sem voru á fótum fundu vel fyrir skjálftanum og eins voru margi ...
Góð gjöf til leikskóla bæjarins
Bryndís Guðmundsdóttir talmeinafræðingur færði nýverið öllum leikskólum Akureyrarbæjar gjöf með þjálfunarefninu "Lærum og leikum með hljóðin" sem er ...
Dansarar frá Akureyri náðu ótrúlegum árangri á heimsmeistaramóti
Danskólarnir Steps Dancecenter og Dansstúdíó Alice á Akureyri ásamt öðrum listdansskólum Íslands tóku þátt í fyrsta skiptið á heimsmeistaramótinu Dan ...

Akureyrarbær sagði NEI
Stéttarfélagið Eining-Iðja sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem þeir lýsa vonbrigðum við svörum Akureyrarbæjar. ,,Í gær barst svar frá Akureyrarbæ ...
Miðaldadagar á Gásum um helgina
Miðaldadagar á Gásum verða haldnir hátíðlegir núna um helgina, 20. og 21. júlí frá klukkan 11:00 til 17:00. Gásir voru helsti verslunarstaður á Norðu ...

Frelsið við að vera kerling
Á facebook gengur núna skemmtilegur leikur sem felst í því að setja mynd af sér í ákveðna viðbót og láta hana þannig sýna hvaða útlitsbreytingar ...

Beittu táragasi gegn lögreglumönnum
Lögreglumenn á Norðurlandi vestra voru beittir táragasi í nótt við leit að fíkniefnum í hjólhýsi og bifreið. Tveir aðilar gistu fangageymslur eftir a ...
Daníel Hafsteinsson á leið til Helsingborg
Akureyringurinn Daníel Hafsteinsson, miðjumaður KA í fótbolta, er á leið til sænska liðsins Helsingborg. KA staðfestir fregnirnar á vef sínum í dag.
...
Akureyringar sigursælir á Íslandsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum
Íslandsmeistaramótið í frjálsum íþróttum var haldið á Laugardalsvelli um helgina og lið KFA frá Akureyri var ansi sigursælt.
Glódís Edda Þuríðardó ...
