Davíð Máni gefur út nýtt lag – plata væntanleg
Davíð Máni hefur sent frá sér annan stökul af uppkomandi plötu sinni, The Mancave Tapes, sem væntanleg er á allar streymisveitur þann 11 júlí næ ...
Þór/KA semur við fjórar heimastelpur
Stjórn Þórs/KA hefur samið við fjórar ungar og efnilegar knattspyrnukonur úr leikmannahópi meistaraflokks, fæddar 2008 og 2009.
Bríet Kolbrún Hinr ...
Sandra María með Íslandi á EM
Knattspyrnukonan Sandra María Jessen sem spilar með Þór/KA er í lokahópi A-landsliðs Íslands fyrir Evrópumeistaramótið í fótbolta í næsta mánuði. San ...
Selma Barðdal Reynisdóttir skipuð skólameistari Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra
Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Selmu Barðdal Reynisdóttur í embætti skólameistara Fjölbrautaskóla Norðurlands ...
Stefán Valmundarson nýr útvarpsstjóri Sýnar
Akureyringurinn Stefán Valmundarson hefur verið ráðinn útvarpsstjóri Sýnar. Hann mun stýra starfsemi útvarpsstöðvanna Bylgjunnar, FM957, X977, Léttby ...

Ný vinnsluhola Rarik fyrir hitaveitu Blönduóss og Skagastrandar var vígð í gær
Ný vinnsluhola, RR-38, var formlega vígð í gær, föstudaginn 13. júní, að Reykjum í Húnabyggð. Þar með lýkur umfangsmiklu verkefni sem hófst árið 2021 ...
Frítt í bíó á hinsegin hátíð
Miðvikudaginn 18. júní næstkomandi er gestum og gangandi boðið frítt í bíó í tilefni Hinsegin hátíðarinnar á Norðurlandi eystra. Franska kvikmyndin „ ...
Sjö miljón króna styrkur fyrir Bókmenntahátíð barnanna
Sprotasjóður leik- grunn- og framhaldsskóla hefur úthlutað Hrafnagilsskóla sjö miljón krónur til að standa fyrir Bókmenntahátíð barnanna. Fjórir skól ...

Rödd barna og ungmenna hunsuð í barnvænu sveitarfélagi?
Höfundar greinar eru fulltrúar Ungmennaráðs Akureyrarbæjar.
Ungmennaráð Akureyrar lýsir yfir miklum áhyggjum og vonbrigðum vegna nýlegra skipulags ...
Nýtt og endurbætt fjarvinnusetur í Hrísey
Akureyrarbær óskar nú eftir hugmyndum að nafni fyrir nýtt og endurbætt fjarvinnusetur í Hrísey. Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar, o ...
