
Unnar Vilhjálmsson sæmdur fálkaorðu
Forseti Íslands sæmdi 15 Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum 17. júní 2025. Einn þeirra var Unnar V ...
Sindri opnar verslun á Akureyri
Fagkaup hefur opnað glænýja Sindra verslun í hjarta atvinnusvæðisins að Óseyri 1, á Akureyri. Nýja verslunin er yfir 1.500 fermetrar að stærð og þar ...
Hvolpasveitin heillaði alla upp úr skónum á 17. júní
Það var sannkölluð gleðistund í Lystigarðinum á þjóðhátíðardaginn þegar Hvolpasveitin mætti á svæðið og tók þátt í dansskemmtun sem vakti mikla lukku ...
Ólafarvaka í Sigurhæðum á Akureyri
Á sumarsólstöðum laugardaginn 21. júní verður haldin Ólafarvaka í Menningarhúsi í Sigurhæðum á Akureyri - til heiðurs Ólöfu Sigurðardóttur skáldi frá ...
Þrír Akureyringar með alþjóðleg þjálfararéttindi og fyrsti kynsegin þjálfarinn
Bogfimideild ÍF Akurs hefur styrkt þjálfarateymi sitt verulega en þrír félagar, Sóley Rán Hamann, Ari Emin Björk og Helgi Már Magnússon, hafa nú lok ...
Evrópuleikur KA verður á Greifavellinum í lok júlí
Nú er ljóst að KA fær að spila heimaleik sinn í 2. umferð Sambandsdeildarinnar á Akureyri – eftir að UEFA veitti félaginu sérstaka undanþágu til leik ...
Jóna Margrét komin aftur til KA
Blakdeild KA barst í dag liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Jóna Margrét Arnarsdóttir er mætt aftur heim eftir að hafa leikið tvö undanfarin tímabil ...
184 stúdentar brautskráðir frá MA
Menntaskólanum á Akureyri var slitið í 145. sinn í dag 17. júní við hátíðlega athöfn í Íþróttahöllinni. Alls voru 184 stúdentar brautskráðir. Dúx skó ...
Ljósmyndasýning úr sögu ÚA við Glerártorg
Ljósmyndasýningin „Útgerðarfélag Akureyringa 80 ára (1945 – 2025) Sögubrot í myndum“ hefur verið sett upp við verslunarmiðstöðina Glerártorg á Akurey ...
Danni Matt snýr aftur til KA
Handknattleiksliði KA barst í gær liðsstyrkur fyrir komandi átök í vetur þegar Daníel Matthíasson skrifaði undir hjá félaginu. Daníel er þrítugur var ...
