
Binni Glee, Tjörvi Jónsson og Stefanía í fyrsta þætti ÉG UM MIG á N4
ÉG UM MIG eru nýir þættir sem voru frumsýndir á N4 í gærkvöldi. Þættirnir eru í umsjón Ásthildar Ómarsdóttur og Stefán Elí og fjalla um ungt fólk á N ...

Listskautarar frá SA unnu silfur og brons á RIG 2019
Reykjavik International Games var haldið um helgina í Laugardalnum í Reykjavík en hátíðin er stór íþróttahátíð þar sem keppt er í 15-20 einstaklingsí ...

Af hverju ættu karlar að verða leikskólakennarar?
Stutta
svar okkar við þessari spurningu væri einfaldlega „hvers vegna ekki“?
En ...

Leikfélag VMA sýnir Bugsý Malón í Hofi
Leikfélag Verkmenntaskólans á Akureyri frumsýnir
söngleikinn Bugsý Malón næsta föstudag, 8. febrúar, í Menningarhúsinu Hofi. Verkið
hefur verið í æfi ...

Karatefélag Akureyrar vann til margra verðlauna á RIG um helgina
Karatefélag Akureyrar fór með fimm keppendur á RIG 2019, Reykjavík International Games, um helgina. Keppendur frá félaginu náðu frábærum árangri og k ...

Styrkir veittir úr listsjóðnum VERÐANDI í fyrsta sinn
Veittir voru styrkir í fyrsta sinn úr listsjóðnum VERÐANDI í Menningarhúsinu Hofi á fimmtudaginn. Það voru 16 umsóknir sem bárust sjóðnum og 10 verke ...

Fræðsla um kynlíf og klám fyrir framhaldsskólanema
Ungmenna-Húsið í Rósenborg stendur þessa dagana fyrir fyrirlestraröð og fræðslu um hin ýmsu málefni fyrir framhaldsskólanema. Fyrsti fyrirlestur vora ...

Úrslitaleikur styrkir geðrækt á Akureyri – Allur ágóði miðasölu úrslitaleiks Kjarnafæðimótsins rennur óskiptur til Grófarinnar
Erkifjendurnir á Akureyri, KA og Þór, mætast í hreinum úrslitaleik Kjarnafæðimótsins á morgun, föstudaginn 1. febrúar klukkan 19:15.
Ákveðið hefur ...

Lést í Vaðlaheiðargöngum
Karlmaður á sjötugsaldri fannst látinn í Vaðlaheiðargöngum í gær. Maðurinn sem er málari var að vinna í tæknirými í göngunum þegar hann lést. Þetta k ...

Sandra María mætt til Leverkusen: „Góð blanda af stressi og tilhlökkun“
Knattspyrnukonan Sandra María Jessen er mætt til Þýskalands þar sem hún er byrjuð að æfa með þýska liðinu Bayer 04 Leverkusen. Sandra skrifaði undir ...
