
Menntaskólinn á Akureyri kominn í undanúrslit í Gettu betur eftir sigur gegn Verzló
Lið Menntaskólans á Akureyri hafði betur gegn liði Verzlunarskólans með 29 stigum gegn 22 í Gettu betur í gær. Liðið er því komið í undanúrslit líkt ...

Hollenskur framherji til Þórs/KA
Iris Achterhof frá Hollandi hefur gengið til liðs við Þór/KA sem leikur í Pepsi deild kvenna.
Iris er hávaxinn framherji, sem kemur frá liði Old D ...

Public House kemur til Akureyrar
Public House Gastropub, einn af vinsælli veitingastöðum Reykjavíkur, er á leiðinni til Akureyrar en þó aðeins í stutta stund. Public House mun vera m ...

9 staðir sem við viljum fá aftur á Akureyri
Hin goðsagnakennda Nætursala á Akureyri hefur skellt í lás. Lokun staðarins er enn ein áminning á miskunnarlaust viðskiptalíf bæjarins. Í gegnum tíð ...

Aukning í útlánum á Amtsbókasafninu
Heildarútlán á Amtsbókasafninu á Akureyri í janúar voru 13.971 en það er um 10 prósenta aukning frá því á sama tíma á síðasta ári.
Útlán á bókum v ...

92% Akureyringa ánægðir með sveitarfélagið
Ánægja Akureyringa með þjónustu sveitarfélagsins eykst milli ára í 11 af 13 þjónustuþáttum í könnun sem Gallup tók. Í hinum 2 af 13 þáttunum er ánægj ...

Fjórir slasaðir eftir árekstur í Ljósavatnsskarði
Fjórir voru fluttir á sjúkrahúsið á Akureyri eftir harðan árekstur tveggja fólksbíla í Ljósavatnsskarði á fjórða tímanum í dag, þar af tveir alvarleg ...

Baldvin greindist með krabbamein 19 ára gamall: „Ég er í raun rosalega stoltur af sjálfum mér“
Baldvin Rúnarsson var 19 ára gamall, að hefja nám á fjórða ári við Menntaskólann á Akureyri, þegar að hann greindist með stórt heilaæxli. Hann hefur ...

Kaldi stendur fyrir risa bjórhátíð
Föstudaginn 1. mars næstkomandi mun Bruggsmiðjan Kaldi standa fyrir 30 ára afmælishátíð bjórsins. Hátíðin verður haldin í Bruggsmiðjunni Kalda á Ársk ...

Að baða sig í skógi
Ég er, og hef lengi verið, heilluð af trjám og skóglendi. Tré virka ákaflega róandi á mig, mér finnst gott að vera í návist þeirra. Vísindin eru að k ...
