
Filip Szewczyk valinn íþróttamaður KA árið 2018
Filip Szewczyk var valinn íþróttamaður KA fyrir árið 2018 þegar 91 árs afmæli félagsins var fagnað í KA-heimilinu í gær. Filip er spilandi þjálfar ...

Orkulitlir unglingar á Akureyri?
Sala orkudrykkja á Íslandi hefur farið upp úr öllu valdi. Árið 2017 seldust tæplega 5,2 milljónir 330 ml dósa af vinsælustu orkudrykkjunum á ...

Flammeus sendir frá sér nýtt lag
Flammeus (listamannsnafn Tuma Hrannar-Pálmasonar) gaf á jóladag út 2. smáskífu af komandi sólóplötu sinni "The Yellow". Honum til halds og trausts í s ...

Reykjanesbær fer fram úr Akureyri í fjölda íbúa
Ef íbúaþróu landsmanna helst óbreytt mun Reykjanesbær fara fram úr Akureyri hvað íbúafjölda varðar og verða fjórða fjölmennasta sveitarfélag landins í ...

Geir Sveinsson nýr þjálfari Akureyri Handboltafélags
Akureyri Handboltafélag hefur ráðið nýjan þjálfara til starfa. Það er Geir Sveinsson, fyrrum atvinnumaður í handbolta og landsliðsmaður.
Geir er rá ...

Akureyrarbær fékk fimm milljóna styrk til að efla íbúalýðræði
Akureyrarbær og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa fengið fimm milljóna króna styrk úr jöfnunarsjóði. Bæjarstjórn Akureyrar fékk Samband íslenskra s ...

Heilbrigðisstofnun Norðurlands fær aukafjárveitingu upp á 130 milljónir króna
Heilbrigðisráðherra tilkynnti milli jóla og nýárs um 560 milljóna króna aukafjárveitingar til heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni í ár. Mestu framlög ...

Munu ekki nota Vaðlaheiðargöng ef verðið helst óbreytt
Gunnar M. Guðmundsson, framkvæmdastjóri SBA-Norðurleiðar segir að fyrirtækið muni ekki aka um Vaðlaheiðargöng vegna verðsins sem kostar að keyra þar í ...

Frístundastyrkur Akureyrarbæjar hækkar
Við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2019 samþykktu frístundaráð og bæjarstjórn að hækka frístundastyrk til niðurgreiðslu á æfinga- og þátttökugjöldum ...

Svifryksmælir á Akureyri bilaður
Svifryksmælir Umhverfisstofnunar við Strandgötu á Akureyri sem gefur upplýsingar um loftgæði í bænum er bilaður og því eru tölurnar fyrir daginn í ...
