
Akureyrarbær endurnýjar samning við Súlur
Í gær undirrituðu Akureyrarbær og björgunarsveitin Súlur áframhaldandi samning um rekstur sveitarinnar. Samningurinn tekur til skilgreinds hlutverks b ...

Arna Sif og Hafþór íþróttafólk Þórs árið 2018
Knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir og handboltakappinn Hafþór Már Vignisson voru valin íþróttafólk Þórs árið 2018. Arna Sif stóð sig frábærlega í ...

Hollvinasamtök SAk færðu barnadeildinni 12 ný sjúkrarúm
Hollvinasamtök SAk hafa reynst Sjúkrahúsinu á Akureyri afar vel frá stofnun þeirra fyrir fjórum árum síðan. Á Þorláksmessu afhentu samtökin ...

Vaðlaheiðargöng verða hluti af Hringveginum
Hringvegurinn liggur nú um Vaðlaheiðargöng eftir að þau voru opnuð fyrir umferð. Þetta kemur fram á heimasíðu Vegagerðarinnar. Hringvegurinn styttist ...

Lionsklúbburinn Hængur styrkir Grófina
Lionsklúbburinn Hængur hefur styrkt Unghugahóp Grófarinnar Geðverndarmiðstöðvar um 850 þúsund krónur. Upphæðin er afrakstur af herrakvöldi Lions klúbb ...

Gamlárshlaup UFA – „Þetta hlaup snýst mest um skemmtun“
Hið árlega Gamlárshlaup UFA verður haldið þann 31. des nk. og verður ræsing kl.11 en rás- og endamark er við líkamsræktarstöðina Bjarg og verður hægt ...

Flugum aflýst vegna veðurs
Air Iceland Connect neyddist til að aflýsa flugum til Akureyar og Ísafjarðar í dag vegna veðurs. Um 60 manns sem áttu bókað flug hjá flugfélaginu í da ...

Viðar „Enski“ Skjóldal með uppistand og pub quiz á Akureyri annan í jólum
Samfélagsmiðlastjarnan Viðar Skjóldal sem hefur slegið í gegn sem Enski á Snapchat er kominn heim til Akureyrar yfir hátíðirnar. Viðar ætlar að skemmt ...

Gleðileg jól frá Kaffinu
Við hjá Kaffinu viljum óska öllum lesendum okkar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við vonum að þið njótið lífsins sem best yfir hátíðarnar. ...

Besta jólagjöfin
Fyrir nokkrum dögum flutti Ríkisútvarpið landsmönnum þau sorgartíðindi að Rannsóknarsetur verslunarinnar ætlaði ekki að velja jólagjöf ársins eins og ...
