Fréttir

Fréttir

1 2 3 106 10 / 1059 FRÉTTIR
Mömmur og Möffins færðu fæðingardeild Sjúkrahússins peningagjöf

Mömmur og Möffins færðu fæðingardeild Sjúkrahússins peningagjöf

Á hverju ári halda góðgerðarsamtökin Mömmur og Möffins sölu í Lystigarðinum um Verslunarmannahelgina. Í byrjun september færðu samtökin fæðingarde ...
Amtsbókasafnið fer af stað með spilaklúbb fyrir krakka á aldrinum 10-13 ára

Amtsbókasafnið fer af stað með spilaklúbb fyrir krakka á aldrinum 10-13 ára

Í haust fer Amtsbókasafnið að stað með spilaklúbb fyrir börn á aldrinum 10-13 ára. Klúbburinn mun hittast á kaffihúsi safnsins, Orðakaffi, annan h ...
Einar Brynjólfsson gefur kost á sér í 1. sæti

Einar Brynjólfsson gefur kost á sér í 1. sæti

Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata, gaf út yfirlýsingu á facebook rétt í þessu þar sem hann segist ætla að gefa kost á sér í 1. sæti á lista Pír ...
Meiri aðsókn á Grenivík en í Pepsi-deildinni

Meiri aðsókn á Grenivík en í Pepsi-deildinni

Fjölmennt var á Grenivíkurvelli á laugardaginn þegar Magni og Vestra mættust í 2. deildinni. Þrátt fyrir 3-1 tap fyrir Vestra tryggði Magni sér sæti ...
Bæjarstjórn vill kanna mengun frá skemmtiferðaskipum betur

Bæjarstjórn vill kanna mengun frá skemmtiferðaskipum betur

Það hefur verið mikið í umræðunni undanfarið að mikil umferð skemmtiferðaskipa gæti hugsanlega verið að valda óhóflegri mengun en ríflega 120 skem ...
Nýtt námsver SÍMEY á Dalvík

Nýtt námsver SÍMEY á Dalvík

SÍMEY hefur fært sig um milli húsa á Dalvík – úr gamla húsi Dalvíkurskóla á jarðhæð Víkurrastar. Nýtt námsver var opnað þar formlega föstudaginn 1 ...
Rennibrautirnar lokaðar tímabundið – ,,Það var alltaf vitað að við þyrftum að loka þeim einhvern tímann“

Rennibrautirnar lokaðar tímabundið – ,,Það var alltaf vitað að við þyrftum að loka þeim einhvern tímann“

Nýju rennibrautirnar í Sundlaug Akureyrar hafa verið mjög vel sóttar í sumar en eins og Kaffið greindi frá fjölgaði gestum um 26.000 í júlí og ágú ...
Leiga hækkar á Akureyri um áramótin

Leiga hækkar á Akureyri um áramótin

Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt að hækka leigu félagslegra íbúða í eigu sveitarfélagsins og kemur hækkunin til með að taka gildi um ármótin. Form ...
Sendiherra ESB heimsótti Akureyri

Sendiherra ESB heimsótti Akureyri

Sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi, Michael Mann, heimsótti Akureyri í vikunni og hitti Eirík Björn Björgvinsson bæjarstjóra á fundi í Ráðhúsinu ...
Busun MA ekki lengur í höndum nemenda

Busun MA ekki lengur í höndum nemenda

Kaffið greindi frá því í gær að nemendur í Menntaskólanum á Akureyri óttuðust að busun nýnema í skólanum væri að detta niður. Þannig höfðu nemendu ...
1 2 3 106 10 / 1059 FRÉTTIR