Author: Hákon Orri Gunnarsson
Matthías Kristinsson er íþróttamaður ársins í Fjallabyggð
Matthías Kristinsson skíðamaður hefði í gær verið kjörinn íþróttamaður ársins í Fjallabyggð. Athöfnin fór fram í Tjarnarborg en Kiwanisklúbburinn Skj ...
Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn
Á vef Hjólreiðasambands Íslands kemur fram að Hafdís Sigurðardóttir hafi hlotið Gullhjáminn fyrir árið 2024. Þar segir einnig:
Hafdís er einstök f ...

Bíll endaði út í sjó – myndskeið
Umferðarslys átti sér stað í gærkvöldi þegar ökumaður keyrði á skilti rétt við Skógarböðin, nánar tiltekið við gatnamót Eyjafjarðarbrautar eystri ...
Þrettándabrennur í nálægð við Akureyri
Að minnsta kosti þrjár þrettándabrennur verða í stuttri fjarlægð frá Akureyri næstu daga.
Fjallabyggð
Kiwanisklúbburinn Skjöldur í samstarfi v ...
Tólf tóna álfakortérið á laugardaginn
Laugardaginn 4. janúar kl. 15-15.15 og 16-16.15 verður Tólf tóna álfakortérið á dagskrá í Listasafninu. Þá mun slagverksleikarinn Matiss Le ...

Hlíðarfjall opnar á laugardaginn
Eftir töluverða bið verður loks opið í Hlíðarfjalli á laugardaginn milli 10-16.
„Til að byrja með opnum við Fjarka, Hólabraut, Hjallabraut og Töfr ...
Orri aftur til Þórs
Knattspyrnudeild Þórs hefur gert eins árs samning við Orra Sigurjónsson og snýr hann aftur til Þórs eftir að hafa leikið með Fram síðustu tvö tímabil ...
VMA brautskráði 116 nemendur
Í dag brautskráði VMA 116 nemendur en heildarfjöldi skírteina var 123 því sjö nemendur brautskráðust með tvö skírteini. Alls hefur skólinn því brauts ...
Afmælishátið Samherja og líkön af þremur skipum ÚA afhjúpuð
Fjölmenni var á afmælishátíð sem efnt var til í matsal Útgerðarfélags Akureyringa fimmtudginn 19. desember. Fyrir sléttum fimmtíu árum kom togarinn K ...

Elísa Alda Ólafsdóttir Smith er dúx MTR
Elísa Alda varð dúx Menntaskólans á Tröllaskaga og útskrifaðist með hæstu meðaleinkunn sem gefin hefur verið frá stofnun skólans; 9,63. Á vefsíðu skó ...
