Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Mömmur og möffins bjargað – Leita að sjálfboðaliðum
Anna Sóley Cabrera hefur tekið að sér umsjón Mömmur og möffins um verslunarmannahelgina í ár. Á dögunum var lýst eftir nýjum umsjónaraðilum fyrir við ...

Sjúkrahúsið á Akureyri á óvissustig
Ákveðið hefur verið að setja Sjúkrahúsið á Akureyri á óvissustig og kemur það til vegna þess að gjörgæsludeild spítalans getur illa tekið við fleiri ...
Eiður Ben tekur við 3. flokk KA
Knattspyrnjuþjálfarinn Eiður Ben Eiríksson tekur við 3. flokk karla hjá KA-mönnum í byrjun ágúst og þá mun hann koma inn í þjálfarateymi í öðrum flok ...
Græni hatturinn um verslunarmannahelgina
Það verður heldur betur nóg um vera um Verslunarmannahelgina á Græna hattinum. Endalaus tónlist og skemmtun verður á dagskrá en Stjórnin, Magni og Ma ...
Sætanýting Niceair 86 prósent í júlí
Sætanýting hjá norðlenska flugfélaginu Niceair hefur aukist töluvert í júlí. Niceair var með 69 prósent sætanýtingu á fyrsta starfsmánuði sínum í jún ...
Íslenskur djass og dægurlög á Garúnu
Þrír ungir og upprennandi Akureyrskir tónlistarmenn, þau Hafsteinn Davíðsson, Eik Haraldsdóttir og Tumi Hrannar-Pálmason, koma fram á veitingastaðnum ...
Þrýstingur á að byggt verði nýtt hótel á Akureyri
Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands og Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Niceair, segja þörf fyrir nýtt ...
Lest í Grímsey
Hjónin Svafar Gylfason og Unnur Ingólfsdóttir hafa keypt lest til að keyra fólk um Grímsey. Ferðamönnum fer fjölgandi í eyjunni og von er á 29 skemmt ...
Niceair bætir við flugum til Tenerife í vetur
Norðlenska flugfélagið Niceair mun fljúga til Tenerife í nóvember og desember. Flogið verður á 11 daga fresti og aukaflug verða svo um jólin. Eftir á ...

Akureyrarbær hafnar umsókn píludeildar Þórs um vínveitingaleyfi
Akureyrarbær hefur hafnað umsókn píludeildar Þórs um vínveitingaleyfi. Píludeild Þórs sótti um vínveitingaleyfi í húsnæði deildarinnar í íþróttahúsin ...
