Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Kaffið.is fagnar fimm ára afmæli
Í dag, 19. September 2021, er vefmiðillinn Kaffið.is fimm ára gamall.
Norðlenski vefmiðillinn Kaffið.is fór fyrst í loftið 19. September árið 2016 ...
Opna klúbb á efri hæð Vamos: „Akureyringar verða að fá að dansa“
Í vikunni var opnuð dans-aðstaða á efri hæð skemmtistaðarins Vamos í miðbæ Akureyrar. Halldór Kristinn Harðarson, einn eigandi staðarins, segir að Ak ...
20 milljóna samningur við Rauða krossinn vegna Frú Ragnheiðar
Sjúkratryggingar Íslands hafa gert 20 milljóna samning við Rauða krossinn á Íslandi um skaðaminnkandi þjónustu fyrir einstaklinga í vímuefnavanda ári ...
Gordon Ramsay ráðinn til Háskólans á Akureyri
Gordon Neil Ramsay hefur verið ráðinn dósent í fjölmiðlafræði við Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri. Á vef skólans segir að hann hafi meira en ...
Merkir tún sín í Eyjafirði Miðflokknum
Jón Elvar Hjörleifsson, bóndi á Hrafnagili í Eyjafirði, er mikill stuðningsmaður Miðflokksins. Hann hefur ekki farið leynt með stuðning sinn við ...
Fá rými til að vaxa á Norðurlandi
Fyrstu regnhlífarsamtök nýsköpunar á landsbyggðinni hafa verið sett á laggirnar undir nafninu Norðanátt. Um er að ræða samstarfsverkefni stuðningsaði ...
Birkir Blær komst áfram í sænska Idolinu
Akureyringurinn og tónlistarmaðurinn Birkir Blær Óðinsson hefur slegið í gegn í sænsku útgáfu Idol sjónvarpsþáttanna. Birkir hefur heillað dómara þát ...
Anna María keppir á heimsmeistaramótinu í bogfimi
Anna María Alfreðsdóttir úr Íþróttafélaginu Akri á Akureyri mun keppa á heimsmeistaramótinu í bogfimi í Yankton í Suður-Dakota í Bandaríkjunum í næst ...
Lagning göngu, hjóla og unaðsstígs í Vaðlareit
Búið er að undirrita samninga um lagningu göngu, hjóla og unaðsstígs í Vaðlareit. Stígurinn mun liggja eftir endilöngum Vaðlareit samtals um 2,2 km. ...
Akureyrarbær auglýsir nýjar íbúðarhúsalóðir í Holtahverfi
Akureyrarbær hefur auglýst nýjar íbúðarhúsalóðir í Holtahverfi austan Krossanesbrautar á vef bæjarins. 22 lóðir eru til úthlutunar að þessu sinni og ...
