Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Öflugt umferðareftirlit næstu daga
Lögreglan á Norðurlandi eystra mun vera með öflugt umferðareftirlit í dag og næstu daga á Akureyri og öðrum stöðum í embættinu.
„Við munum fylgjas ...
Seinni bólusetning barna á Norðurlandi
Í þessari viku verður börnum á aldrinum 12-15 ára sem komu 26. ágúst og fyrr boðið að koma í seinni bólusetningu á Norðurlandi. Forráðamaður skal fyl ...
Ivan Mendez gefur út sína fyrstu breiðskífu
Tónlistarmaðurinn Ivan Mendez gaf í dag út fyrstu breiðskífu sína undir eigin nafni. Platan heitir FAR-FÜGL og er aðgengileg á öllum helstu tónlistar ...
Drinni & The Dangerous Thoughts á Múlabergi
Andri Kristinsson, sem jafnan kemur fram undir listamannsnafninu Drinni, kemur fram á tónleikum á Múlabergi á fimmtudaginn næstkomandi. Drinna til ha ...
Farðu úr bænum – Vala Fannell
Leikstjórinn Vala Fannell er gestur Kötu Vignis í nýjasta þætti hlaðvarpsins Farðu úr bænum. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
„Vala F ...
Baldvin Valdemarsson nýr forstöðumaður RHA
Baldvin Valdemarsson hefur verið ráðinn forstöðumaður RHA - Rannsóknamiðstöðvar Háskólans á Akureyri - til næstu 12 mánaða frá 16. ágúst síðastliðnum ...
Nýtt hús fyrir líknar- og lífslokameðferð á Akureyri
Minningar- og styrktarsjóður Heimahlynningar Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) hefur keypt hús á Akureyri sem ætlað er fólki sem óskar eftir að fá líkna ...
Læsishvetjandi ratleikur um Kjarnaskóg
Í tilefni Alþjóðadags læsis, þann 8. september síðastliðinn, var sett af stað verkefnið Úti er ævintýri. Úti er ævintýri er ratleikur í Kjarnaskógi s ...
Leikskóladeild á Iðavelli lokað vegna þriggja Covid-19 smita
Þrjú börn á einni deild leikskólans Iðavallar á Akureyri hafa greinst með Covid-19. Deildinni hefur því verið lokað út þessa viku og börn og starfsfó ...
Þór/KA endar tímabilið í sjötta sæti – Þrjár knattspyrnukonur verðlaunaðar
Þór/KA gerði markalaust jafntefli gegn Keflavík í lokaumferð Pepsi Max-deildarinnar í fótbolta í gær. Úrslitin þýða að Þór/KA endar í sjötta sæti dei ...
