Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Mikil eftirsjá af Karli
Fjölmiðlamaðurinn Karl Eskill Pálsson kvaddi sjónvarpsstöðina N4 í gær og hóf störf hjá Samherja. María Björk Ingvadóttir, framkvæmdastjóri N4, segir ...
Giljaskóli verður 1:1 skóli frá 5. bekk
Giljaskóli mun í vetur bjóða öllum nemendum í 5. bekk og eldri upp á spjaldtölvu til afnota í skólastarfi. Giljaskóli hefur síðustu árin markvisst au ...
Karl Eskill ráðinn til Samherja
Fjölmiðlamaðurinn Karl Eskill Pálsson hefur verið ráðinn til Samherja. Mun hann miðla fréttum á heimasíðu og samfélagsmiðlum félagsins, auk þess sem ...
Fjölmennur hópur skiptinema í HA þrátt fyrir heimsfaraldur
37 skiptinemar stunda nám við Háskólan á Akureyri þetta haustmisseri. Þeir koma aðallega frá Evrópu en einnig frá Bandaríkjunum og Frönsku Gíneu.
...

Rafmagnslaust í Glerárhverfi
Nú rétt í þessu varð fór rafmagnið af í Glerárhverfi. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvers vegna rafmagnið fór af en verið er að skoða málið. Þetta ...
Vegan lífstíllinn á Akureyri: „Maður lagar sig bara að því sem bærinn býður upp á“
Facebook- hópurinn Vegan Akureyri telur um 400 meðlimi. Þar skiptast Akureyringar sem eru vegan á ráðum og ábendingum um mat og fleira sem hentar líf ...
Jóhann Helgi leggur skóna á hilluna eftir tímabilið
Jóhann Helgi Hannesson framherji Þórs í fótbolta ætlar að leggja takkaskóna á hilluna eftir tímabilið. Hann greindi frá þessu í viðtali við Fótbolta. ...
Samhjól á Akureyri til styrktar Rúnari Berg og fjölskyldu
Þann 11. september næstkomandi ætla vinir fjölskyldu Rúnars Bergs Gunnarssonar að halda samhjól á Akureyri til styrktar Rúnari Berg og fjölskyldu. Rú ...

Benedikt búálfur snýr aftur í Samkomuhúsið um helgina
Sýningar á fjölskyldusöngleiknum Benedikt búálfur hefjast að nýju um helgina. Það er Leikfélag Akureyrar, í samvinnu við Sinfóníuhljómsveit Norðurlan ...
Seldist upp fyrstu dagana í nýja bakaríinu: „Erum í skýjunum með þetta“
Brauðgerðarhús Akureyrar opnaði í Sunnuhlíð um síðustu helgi. Örvar Már Gunnarsson, annar eigandi staðarins, segist vera í skýjunum með viðtökurnar. ...
