Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Birna tilnefnd til Grímunnar
Birna Pétursdóttir hlaut í gær tilnefningu til Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna, fyrir hlutverk sitt sem Daði dreki í söngleiknum Benedikt ...
Góður auglýsingagluggi fyrir Brynjar Inga
Akureyringurinn Brynjar Ingi Bjarnason, knattspyrnumaður úr KA, hefur staðið sig frábærlega með íslenska landsliðinu í knattspyrnu í þremur viná ...

Norðlensk ljóðskáld á skjáinn
Í næstu viku hefja þættirnir Ljóðmála á almannafæri göngu sína á N4. Fyrsti þáttur verður sýndur þann 15. júní. Í þáttunum verður ljóðskáldum og kvik ...
Stórglæsilegt fyrsta landsliðsmark Brynjars Inga
Akureyringurinn Brynjar Ingi Bjarnason var að skora sitt fyrsta landsliðsmark í knattspyrnu gegn Póllandi. Brynjar hefur leikið vel í vörn Íslands í ...
Vinna markvisst að því að öll aðildarfélög hljóti gæðaviðurkenninguna Fyrirmyndarfélag
Íþróttabandalag Akureyrar, eitt af níu Fyrirmyndarhéruðum ÍSÍ, vinnur markvisst að því að öll aðildarfélög bandalagsins hljóti gæðaviðurkenninguna Fy ...

Fimm ára fangelsi fyrir grófa nauðgun á Akureyri
Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur sakfellt karlmann fyrir sérlega grófa nauðgun og brot í nánu sambandi á heimili sínu á Akureyri í septe ...

Umferðarslys á Ólafsfjarðarvegi
Umferðarslys varð á gatnamótum Hringvegar og Ólafsfjarðarvegar fyrr í dag. Lokað verður fyrir umferð um tíma vegna þessa. Frá þessu er greint á Faceb ...
Farðu úr bænum – Tískuspjall við fatahönnuði
Kata Vignis fékk til sín fjóra íslenska fatahönnuði til að spjalla um það helsta sem er að gerast í tískuheiminum í sextánda þætti hlaðvarpsins Farðu ...
Ásdís í skýjunum eftir ótrúlegan vetur: „Það er búið að vera svo gaman hjá okkur“
Íslandsmeistarinn Ásdís Guðmundsdóttir átti frábært tímabil hjá KA/Þór í handbolta í vetur. Ásdís var í lykilhlutverki í liðinu og þá spilaði hún sín ...

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju
Sumartónleikar Akureyrarkirkju hefjast 27. júní næstkomandi. Vanalega hafa tónleikarnir verið alla sunnudaga í júlí en að þessu sinni verður breytt ú ...
