Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Ýmir Már verður áfram hjá KA
Knattspyrnumaðurinn Ýmir Már Geirsson framlengdi í dag samning sinn við knattspyrnudeild KA um tvö ár. Ýmir er 23 ára gamall og er uppalinn hjá KA. H ...

Tvö ný smit á Norðurlandi eystra
Tveir eru nú skráðir í einangrun á Norðurlandi eystra á Covid.is. Þetta er í fyrsta sinn síðan 12. desember sem Covid smit er skráð á svæðinu.
Síð ...
Kjarnafæðimótið hefst 15. janúar ef leyfi fæst
Hið árlega Kjarnafæðimót KDN mun hefjast föstudaginn 15. janúar – svo framarlega sem til þess fáist heimild frá sóttvarnayfirvöldum. Staðfesting þess ...
Skyttur fara yfir rapp ferilinn
Þeir Hlynur Ingólfsson og Heimir Björnsson úr Skyttunum voru gestir Bergþórs Mássonar í hlaðvarpsþættinum Kraftbirtingarhljómur guðdómsins í gær.
...

Einn í sóttkví á Norðurlandi eystra
Einn einstaklingur á Norðurlandi eystra er nú kominn í sóttkví vegna Covid-19 faraldursins. Þetta er í fyrsta sinn síðan í byrjun desember sem að ein ...

Vatni úðað á götur Akureyrar til að koma í veg fyrir svifryk
Í dag mynduðust á Akureyri aðstæður sem ýta undir svifryksmyndun. Ákveðið var að úða vatni á götur bæjarins þar sem umferð er hröðust til að stemma s ...
Greifinn kaupir Sprett-inn
Greifinn á Akureyri hefur keypt rekstur Sprettsins og tekið við rekstrinum. Þetta kemur fram á vef N4 í dag.
Þar segir að engar breytingar séu fy ...
MBS skífur og hljómsveitin Á geigsgötum safna fyrir vínyl útgáfu
Nú stendur yfir söfnun á Karolina Fund þar sem MBS skífur og hljómsveitin Á geigsgötum safna fyrir vínyl útgáfu af plötunni Draumar hverfa skjótt sem ...
Ekkert nýtt Covid smit í heilan mánuð á Norðurlandi eystra
Síðasta Covid-smit sem greindist á Norðurlandi eystra greindist á Akureyri þann 1. desember 2020. Það er því meira en mánuður liðinn frá því að smiti ...
10 bestu – Þröstur Ernir
Fjölmiðlamaðurinn Þröstur Ernir Viðarsson var gestur Ásgeirs Ólafssonar í fyrsta þætti 10 bestu á hlaðvarpsformi.
https://open.spotify.com/episod ...
