Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Tjaldsvæðum á Akureyri skipt niður í 100 manna hólf
Tjaldsvæðum á Akureyri hefur verið skipt niður í fimm hólf þar sem 100 manns mega koma saman. Gestir sem koma eftir að hólfin fyllast verður vísað bu ...
Súlur Vertical aflýst
Súlur Vertical fjallahlaupinu sem átti að fara fram á Akureyri um helgina hefur verið aflýst. Þetta er gert í kjölfar nýjustu frétta og takmarkanna v ...
Aron Einar hvetur þjóðina áfram í baráttunni við Covid
Akureyringurinn Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði karlaliðs Íslands í fótbolta, sendi skilaboð til þjóðarinnar á Twitter í dag og hvatti fólk ...
R5 bar lætur Covid teymið heyra það
Rekstraraðilar R5 bars við Ráðhústorg á Akureyri hafa lýst yfir óánægju sinni með heilbrigðisráðherra og Covid19 teymið í yfirlýsingu á Facebook síðu ...

Tónleikum á Græna hattinum aflýst
Þeim tónleikum sem skipulagðir voru á Græna hattinum á Akureyri yfir Verslunarmannahelgina hefur verið aflýst. Hátíðin Ein með öllu mun ekki fara fra ...
Einni með öllu aflýst
Ein með öllu, hátíðin sem átti að fara fram á Akureyri yfir Verslunarmannahelgina, hefur verið aflýst. Hætt hefur verið við alla þá viðburði sem teng ...
Súlur Vertical fer fram um helgina – Varúðarráðstafanir vegna Covid-19
Fjallahlaupið Súlur Vertical fer fram á Akureyri á laugardaginn. Keppendur í hlaupinu geta valið um að hlaupa 55, 28 eða 18 kílómetra.
Fyrirkomula ...
Fundað vegna Einnar með öllu í dag
Skipuleggjendur Einnar með öllu munu funda í dag vegna hátíðarinnar sem fer fram á Akureyri um Verslunarmannahelgina í ljósi nýrra Covid smita sem ha ...
Skoða það að taka tveggja metra regluna upp aftur
Lögreglan á Norðurlandi eystra deildi í kvöld fréttatilkynningu vegna Covid-19 á Facebook-síðu sinni þar sem farið er yfir nýjustu tíðindi vegna fara ...
Ljósmyndir Nínu Richter innan úr stærsta hljóðfæri landsins
Ljósmyndasýningin Organs of the Organ eftir Nínu Richter opnar á Akureyri þann 2. ágúst klukkan 18:00 í safnaðarheimili Akureyrarkirkju við Eyrarland ...
