Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Birkir Blær gefur út nýja útgáfu að lagi sínu Stay
Tónlistarmaðurinn Birkir Blær gaf í vikunni út nýja útgáfu að lagi sínu Stay. Þetta er róleg píanóútgáfa en hann fær stjúpföður sinn og tónlistarmann ...

Hver eru bestu hverfi Akureyrar?
Akureyri var umræðuefnið í hlaðvarpsþætti Iconic á dögunum. Þeir Kristófer og Sölvi ræddu þá hluti sem þeim finnst vera mest Iconic við Akureyri. Þei ...
Glæsilegur árangur Ungmennnafélags Akureyrar á Unglingameistarmóti Íslands
Unglingameistaramót Íslands var haldið í Kaplakrika, Hafnarfirði nú um liðna helgi 18.-19. júlí. Hópurinn frá UFA stóð sig með miklum glæsibrag og al ...
Akureyringar – Sólveig María Árnadóttir
Í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Akureyringar er rætt við hana Sólveigu Maríu Árnadóttur. Sólveig María á rætur í Hrísey en hefur síðustu ár varið mest ...
Hjólreiðahátíð að hefjast á Akureyri
Hjólreiðahátíð Hjólreiðafélags Akureyrar og Greifans verður haldin næstu daga á Akureyri og nágrenni. Keppt verður í ýmsum greinum hjólreiða, bæði in ...
Sigga Snjólaug sýnir í Deiglunni
Föstudaginn 24. júlí kl. 20:00 opnar Sigríður Snjólaug Vernharðsdóttir sýningu í Deiglunni á Akureyri. Sýningin er afrakstur vinnustofudvalar hennar ...

ÍF Akur með þrjá Íslandsmeistara í bogfimi
ÍF Akur, bogfimifélag Akureyrar, átti þrjá Íslandsmeistara á Íslandsmótinu í bogfimi sem fór fram síðustu helgi. Anna María Alfreðsdóttir sigraði í ...

Stúlkan sem lögreglan á Norðurlandi eystra lýsti eftir er komin fram heilu og höldnu
Stúlkan sem lögreglan á Norðurlandi eystra lýsti eftir í gærkveldi, Ílóna Steinunn, er komin fram heilu og höldnu.
Lögreglan lýsti í gærkveldi eft ...
Lögreglan lýsir eftir Ílónu Steinunni Körting Kristinsdóttur
Lögreglan á Norðurlandi eystra lýsti í kvöld eftir Ílónu Steinunni Körting Kristinsdóttur, 30 ára, til heimils á Akureyri.
Í tilkynningu lögreglu ...

Vaknaðu – Black Lives Matter
Þær Ásthildur og Stefanía ræddu Black Lives Matter hreyfinguna í nýjasta þætti Vaknaðu og fengu til liðs við sig Helgu Margréti Jóhannesdóttur sem sk ...
