Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Ræddu mannréttindi við bæjarstjóra Akureyrar
Þeir Maciej Marek Mazut, Óðinn Andri Andersen, Örn Sigurvinsson og Eduard Lauur, litu við hjá Ásthildi Sturludóttur, bæjarstjóra Akureyrarbæjar í vik ...
Kári gefur út nýja bók
Kári Valtýsson sendi frá sér bókina Heift þann 16. nóvember. Bókin er sjálfstætt framhald fyrsta íslenska vestrans, bókarinnar Hefndar sem kom út fyr ...
Benedikt stóð sig vel í Sviss
Snjóbrettakappinn og Akureyringurinn Benedikt Friðbjörnsson úr Skíðafélagi Akureyrar keppti í brekkustíl (slopestyle) á alþjóðlega FIS mótinu Glacier ...
Kaffi, vatn og te á bæjarstjórnarfundum á Akureyri
Kostnaður við veitingar á bæjarstjórnarfundum í Reykjavík hefur vakið mikla athygli í fréttum undanfarna daga. Halla Björk Reynisdóttir, forseti bæja ...
Tvær opnanir í Listasafninu næsta laugardag
Laugardaginn 7. desember kl. 15 verða opnaðar tvær sýningar í Listasafninu á Akureyri. Annars vegar sýning Marzena Skubatz, HEIMAt, og hins vega ...
Kynning á nýju vörumerki Demantshringsins
Fimmtudaginn 12. desember næstkomandi verður hádegisfundur á Sel-Hótel Mývatn um Demantshringinn/Diamond Circle, frá klukkan 11:30-13:00. Ráðgjafafyr ...
Keyptur verði nýr og öflugur bíll til að sópa og þvo götur
Umhverfis- og mannvirkjaráð Akureyrar hefur lagt til að keyptur verði nýr bíll til að sópa og þvo götur bæjarins til þess að reyna að koma í veg fyri ...

Stór hluti Akureyringa vill vistvæna bíla
Um 59 prósent Akureyringa sem tók afstöðu í nýrri könnun um bifreiðakaup stefna á að kaupa bíl sem er að hluta eða öllu leyti drifinn áfram af vistvæ ...

18 sagt upp hjá Samherja
Öllum átján skipverjum á línuveiðiskipi Samherja, Önnu EA 305, hefur verið sagt upp. Þetta kemur fram á vef Vísis.
Þar er haft eftir Smára R ...
Segir umferðarbann hljóta að vera allra síðasta úrræði
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar segir það nauðsynlegt að geta gripið til einhverra úrræða til að sporna við svifryksmengun. Að nýta hei ...
