Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Ný hjólabraut sett upp við Oddeyrarskóla
Akureyrarbær hefur keypt og sett upp hjólabraut við skólalóð Oddeyrarskóla. Hjólabrautin er fyrir iðkendur á reiðhjóli, hlaupahjóli og hjólabretti á ...

Dæmdur til sex ára fangelsisvistar fyrir tilraun til manndráps á Akureyri
Karlmaður var í gær dæmdur til sex ára fangelsisvistar í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir tilraun til manndráps. Árásin átti sér stað í nóvember á ...
Myndlistaskólinn á Akureyri í fjárhagsvandræðum og neyðist til að skipta um húsnæði
Myndlistaskólinn á Akureyri mun flytja úr húsnæði sínu fyrir næsta vetur en skólinn hefur verið verið starfræktur í Gilinu á Akureyri í um þrjá áratu ...
Íbúar í Grímsey ósáttir með kúluna: „Dregur alla ferðamenn úr bænum“
Listaverkið „Orbis et Globus“ er kennileiti heimskautsbaugsins á Grímsey og hefur verið síðan haustið 2017. Listaverkið er átta tonna steinkúla. Íbú ...
Geir segir fréttatilkynningu Þórs ranga
Geir Sveinsson hefur ekki verið ráðinn þjálfari Þórs í handbolta líkt og var greint frá á vef félagsins í gær. Geir segir í samtali við mbl.is í dag ...
Vísindaskóli í fimmta sinn
Vísindaskóli unga fólksins hófst í gær, mánudaginn 24. júní, og er þetta í fimmta skiptið skólinn starfar innan veggja Háskólans á Akureyri. Alls um ...
Tryggvi Snær yfirgefur Valencia
Körfuknattleikskappinn Tryggvi Snær Hlinason hefur yfirgefið spænska stórliðið Valencia. Félagið tilkynnti þetta fyrr í mánuðinum.
Tryggi gekk til ...

Foreldrar smíðuðu fótboltavöll í Glerárhverfi
Nokkrir foreldrar í Glerárhverfi á Akureyri tóku sig saman í vor og smíðuðu lítinn fótboltavöll í hverfinu fyrir krakka. Völlurinn er svokallaður bat ...
Auglýsa eftir fólki á Norðurlandi fyrir tökur á Ráðherranum
Tökur á sjónvarpsþættinum Ráðherrann eru nú í fullum gangi en á næstu dögum verða teknar upp nokkrar senur á Norðurlandi. Ólafur Darri fer með aðalhl ...
Hildur Eir gefur út ljóðabók
Séra Hildur Eir Bolladóttir sendi á dögunum frá sér ljóðabókina Líkn. Þetta er fyrsta ljóðabók Hildar en Forlagið stendur að útgáfu bókarinnar.
Í ...
