Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Öflugur sigur Þór/KA í Vestmannaeyjum
Þór/KA sótti þrjú stig til Vestmanneyja í Pepsi-Max deildinni í knattspyrnu um helgina.
Liðið mætti þar ÍBV í hörkuleik. ÍBV komst yfir eftir rúma ...
Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins
Í morgun kom fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins til Akureyrar. Skipið lagðist að bryggju laust fyrir klukkan níu í morgun og mun yfirgefa bæinn aftur ...
Öruggur sigur Þór/KA gegn Fylki
Þór/KA tók á móti Fylkiskonum á Akureyri í dag. Eftir svekkjandi tap í fyrstu umferð Pepsi Max deildarinnar sást vel að Þór/KA konur ætluðu sér sigur ...
Sjáðu mörkin úr sigri Þórs á Aftureldingu
Þórsarar hófu leik í Inkasso-deild karla í knattspyrnu á dögunum með sigri á nýliðum Aftureldingar.
Sjá einnig: Þórsarar byrjuðu deildina á sigri
...
Transavia hefur hafið sölu á flugsætum til Akureyrar frá Hollandi
Hollenska flugfélagið Transavia mun fljúga til Akureyrar frá hollensku borginni Rotterdam í sumar og næsta vetur. Nú hefur flugfélagið hafið beina sö ...
Mateo Castrillo hjá KA næstu tvö ár
Miguel Mateo Castrillo hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við blakdeild KA. Hann var í lykilhlutverki í karlaliði KA í vetur auk þess að þ ...
Fjórar viðurkenningar veittar fyrir framlag til jafnréttismála
Á Vorkomu stjórnar Akureyrarstofu á sumardaginn fyrsta var tilkynnt um jafnréttisviðurkenningar Akureyrarbæjar auk fleiri viðurkenninga. Árlega er ve ...
Hlýjasti apríl síðan 1974
Apríl mánuður var sá hlýjasti á Akureyri síðan árið 1974. Þetta kemur fram í Facebook-færslu Einars Sveinsbjörnssonar veðurfræðings.
Vissuleg ...
Ný verslun opnar í Sunnuhlíð
Verslunarmiðstöðin Sunnuhlíð er vel þekkt meðal bæjarbúa á Akureyri og nágrenni, en síðustu ár hefur þjónusta og umferð þar því miður farið minnkandi ...

Áheyrnarprufur fyrir Vorið vaknar
Leikfélag Akureyrar stendur fyrir áheyrnarprufum fyrir söngleikinn Vorið vaknar (e. Spring Awakening) í maí. Æskilegur aldur þátttakenda er 17-27 ára ...
