Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Lögreglan óskar eftir vitnum að árekstri á Akureyri
Í gærkvöldi varð umferðarslys á gatnamótum Glerárgötu, Tryggvabrautar og Borgarbrautar á Akureyri. Tvær bifreiðar rákust saman og voru ökumenn og ein ...

GRINGLO safnar fyrir útgáfu breiðskífu
Akureyrska hljómsveitin GRINGLO undirbýr nú útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar. Hljómsveitin gaf út 6 laga plötu á Spotify síðasta sumar og stefnir nú á ...
Róa árabát frá Hjalteyri til Akureyrar til styrktar SÁÁ
Góðgerðaviku Menntaskólans á Akureyri lauk um helgina en nemendur eru þó enn að reyna að ná settu marki til styrktar göngudeild SÁÁ á Akureyri. Markm ...

Ekkert AK Extreme í ár: „Súrsæt ákvörðun“
Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme mun ekki fara fram á Akureyri í ár líkt og undanfarin ár. Hátíðin fer í eins árs pásu en undirbúningur fyr ...
Menntskælingar komust til Evrópu þrátt fyrir vandræði WOW Air
Nemendur í ferðamálafræði á þriðja og fjórða ári í Menntaskólanum á Akureyri lögðu í morgun af stað í ferðalag um Evrópu. Hópnum var skipt í átta hóp ...

Rekstur göngudeildar SÁÁ á Akureyri tryggður til áramóta
Nú stefnir allt í það að göngudeild SÁÁ á Akureyri verður opnuð að nýju. Í gær skrifuðu forsvarsmenn Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ undir þjónustusam ...
Nýr veitingastaður og sportbar opnar í vor á Glerártorgi – Svona mun staðurinn líta út
Verksmiðjan, nýr veitingastaður og sportbar, opnar í vor á Glerártorgi, Akureyri.
Staðurinn verður á tveimur hæðum, á neðri hæðinni verður veitin ...
Tæknin getur fylgst með öllu sem við gerum
Allir eiga rétt á því að fá að vita hvaða upplýsingar er verið að vinna með um sig. Persónuvernd gætir hagsmuna almennings, þannig að mannréttindi sé ...
Þegar lífið tekur nýja stefnu
Þegar Þuríður Harpa Sigurðardóttir lamaðist fyrir neðan brjóst stóð hún á fertugu, þriggja barna móðir á Sauðárkróki. Lífið hafði gengið sinn vana g ...

Flugferðum aflýst vegna veðurs
Öllu flugi hjá Flugfélagi Íslands í dag hefur verið aflýst og öllu flugi Flugfélagsins Ernis til Húsavíkur einnig. Aftakaveðri er spáð víða á landinu ...
