Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Sendiherra Kína í heimsókn á Akureyri
Sendiherra Kínverska alþýðulýðveldisins á Íslandi, Jin Zhijian, heimsótti Akureyri í gær ásamt eiginkonu sinni He Linyun. Þau áttu fund með Ásthildi S ...

Mikil stemning á Akureyrarvelli í síðasta heimaleik Túfa með KA
KA menn mættu Grindavík í Pepsi deild karla í knattspyrnu um helgina. Þetta var síðasti heimaleikur þjálfarans Srdjan Tufegdzig með KA liðið og það va ...

Þórdís með magnaða ábreiðu af laginu Slow It Down: „Hef alltaf getað fundið skjól í tónlist“
Þórdís Elín Bjarkadóttir Weldingh hefur gefið út ábreiðu af laginu Slow It Down eftir hljómsveitina Lumineers.
Þórdís er 17 ára fædd og uppalin í Bol ...

Mun kosta um 2000 krónur í Vaðlaheiðargöngin – 6000 krónur fyrir bíla sem eru þyngri en þrjú og hálft tonn
Stefnt er að því að opna Vaðlaheiðargöng 1. desember næstkomandi. Valgeir Bergmann framkvæmdastjóri ganganna sagði í Morgunblaðinu í dag að gert sé rá ...

Stefna að opnun Krónunnar á Akureyri
Matvöruverslunin Krónan mun opna á Akureyri á næstu misserum. Nýir eigendur tóku við reksti Krónuverslananna um síðustu mánaðarmót. Stefnt er að opnun ...

Örn Smári sendir frá sér nýtt lag
Tónlistarmaðurinn Örn Smári Jónsson eða Daydream sendi á dögunum frá sér nýtt lag. Lagið heitir I'm Sorry.
Örn segir í samtali við Kaffið.is að lag ...

Norðurlandameistaramót í Kraftlyftingum á Akureyri
Norðurlandameistaramót unglinga í Kraftlyftingum verður haldið á Akureyri dagana 21-22 september. Mótið er í umsjón Kraftlyftingafélags Akureyrar og v ...

Jeff Who mæta á Græna Hattinn
Hljómsveitin Jeff Who ætti að vera öllum kunn en þeir gerðu garðinn frægan fyrr á þessari öld. Sveitin var talin eitt allra hressasta rokkband landsin ...

Berum virðingu fyrir vatninu – Sjáðu myndbandið
Norðurorka hefur útbúið nýtt myndband sem sýnir hversu auðvelt það er að sóa vatni á hverjum degi. Reglulega er rætt um mikilvægi þess að bera virðing ...

Netflix sýnir Lof mér að falla áhuga – Verður sýnd um allan heim
Kvikmyndin Lof mér að falla í leikstjórn Baldvins Z er heldur betur að slá í gegn þessa dagana. Myndin vakti mikla athygli á kvikmyndahátíðinni í Toro ...
