Category: Fólk
Fréttir af fólki
Natan Dagur syngur í 8 manna úrslitum í kvöld
Natan Dagur Benediktsson mun stíga á svið í 8 manna úrslitum í The Voice Norway í kvöld. Útsendingin hefst klukkan 18.00 á íslenskum tíma.
Sjá ei ...

Þorsteinn Gunnarsson og Níels Einarsson fá viðurkenningu
Miðvikudaginn 12. maí afhenti Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, Þorsteini Gunnarssyni og Níelsi Einarssyni viðurkenningu fyrir ötult st ...
Kristín ráðin til U23 landsliðs Svíþjóðar: „Ætlaði að verða best svo ég vildi vinna með þeim bestu“
Akureyringurinn Kristín Hólm Geirsdóttir hefur verið ráðin til starfa hjá U23 ára landsliði Svíþjóðar í fótbolta. Kristín verður styrktarþjálfari lið ...
Hlustaðu á nýju plötuna frá RAKEL
Rakel Sigurðardóttir, tónlistarkona frá Akureyri, sendi í dag frá sér fjögurra laga EP plötuna Nothing ever changes. Þú getur hlustað á plötuna í spi ...
Rakel gefur út sína fyrstu plötu: „Virðist vera alveg fullt af fólki þarna úti sem hlustar á tónlistina mína“
Akureyrska tónlistarkonan Rakel Sigurðardóttir gefur út sína fyrstu plötu á morgun, 7. Maí. Platan er fjögurra laga EP plata sem heitir Nothing ever ...
Natan Dagur komst áfram eftir glæsilegan flutning á Vor í Vaglaskógi
Natan Dagur Benediktsson tryggði sér í gæti sæti í undanúrslitum The Voice í Noregi eftir flutning á laginu Vor í Vaglaskógi.
Þetta var fyrsta be ...
Natan Dagur syngur Vor í Vaglaskógi í fyrstu beinu útsendingunni
Natan Dagur Benediktsson, sem slegið hefur í gegn í The Voice Norway, mun flytja lagið Vor í Vaglaskógi í sinni fyrstu beinu útsendingu í þættinum. N ...
Natan Dagur komst áfram í norska Voice með flutningi á lagi Rihönnu
Natan Dagur Benediktsson komst í gær áfram í sextán manna úrslit í norsku útgáfu sjónvarpsþáttanna Voice. Natan flutti lagið Stay með Rihönnu en flut ...
Dagrún Matthíasdóttir er bæjarlistamaður Akureyrar 2021
Dagrún Matthíasdóttir var valin bæjarlistamaður Akureyrarbæjar árið 2021 á Vorkomu Akureyrarstofu í dag. Tilkynningu frá Akureyrarbæ má lesa hér að n ...
Hefja söfnun fyrir fjölskyldu Vilhjálms Ingimarssonar
Hafin er söfnun fyrir fjölskyldu Vilhjálms Ingimarssonar, sem var bráðkvaddur þann 8. apríl sl., aðeins fertugur að aldri. Hann skilur eftir sig samb ...
