Category: Fólk
Fréttir af fólki
Amtsbókasafninu barst póstkort á dögunum þar sem auglýst er eftir pennavin
Amtsbókasafninu barst afar áhugavert póstkort á dögunum frá konu að nafninu Saskia Lawrence. Saskia býr í Frakklandi og óskar eftir pennavin á Ísland ...
Líf og fjör á Smakkkvöldi Slippsins í Háskólanum
Árlega heldur Stafnbúi, félag nemenda í sjávarútvegsfræði og líftækni við Háskólann á Akureyri smakkkvöld þar sem boðið er upp á sérkennilega sjávarr ...

Baldvin greindist með krabbamein 19 ára gamall: „Ég er í raun rosalega stoltur af sjálfum mér“
Baldvin Rúnarsson var 19 ára gamall, að hefja nám á fjórða ári við Menntaskólann á Akureyri, þegar að hann greindist með stórt heilaæxli. Hann hefur ...

Stefán Elí og Rán vinna saman við lagið Hoping That You’re Lonely
Föstudaginn 25. janúar sendi Stefán Elí frá sér splunkunýjan ópus sem ber heitið ‘Hoping That You’re Lonely’. Lagið samdi Stefán í samvinnu við RÁN ( ...

Binni Glee, Tjörvi Jónsson og Stefanía í fyrsta þætti ÉG UM MIG á N4
ÉG UM MIG eru nýir þættir sem voru frumsýndir á N4 í gærkvöldi. Þættirnir eru í umsjón Ásthildar Ómarsdóttur og Stefán Elí og fjalla um ungt fólk á N ...

Ásthildur og Stefán Elí sjá um nýjan þátt á N4
Þau Ásthildur Ómarsdóttir og Stefán Elí Hauksson sjá um nýja þætti á sjónvarpsstöðinni N4. Um er að ræða sex þætti þar sem ungt fólk á Norðurlandi ey ...

Gringlo gefur út lagið Human – Sjáðu myndbandið
Hljómsveitin Gringlo sendi frá sér nýtt lag og myndband í síðustu viku. Lagið heitir Human en myndbandið við lagið er tekið upp á Akureyri og sýnir s ...

Einar Sigurðsson íþróttamaður KKA í sjötta skiptið
Einar Sigurðsson var útnefndur íþróttamaður KKA árið 2018. Auk þess vakti frammúrskarandi árangur Einars í Motocross athygli Afrekssjóðs Akureyrarbæj ...

Viktor Samúelsson og Hulda B. Waage íþróttafólk Akureyrar 2018
Kjöri á íþróttamanni Akureyrar 2018 var lýst í Hofi í kvöld en þetta var í 40. skipti sem íþróttamaður Akureyrar er heiðraður.
Þetta var í 40. skipti ...

Sandra María Jessen gengin til liðs við Bayer Leverkusen
Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA í knattspyrnu, er nú genginn til liðs við Þýska liðið Bayer Leverkusen. Þetta er fyrsti atvinnumannasamningurin ...
