Category: Fréttir

Fréttir

1 154 155 156 157 158 654 1560 / 6535 POSTS
Efling klínískrar lyfjafræði á Akureyri

Efling klínískrar lyfjafræði á Akureyri

Sjúkrahúsið á Akureyri (SAk), LSH, HÍ og HA ásamt Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu fengu á dögunum úthlutað styrk úr samstarfssjóði háskólanna f ...
Fataverslun Rauða krossins á Akureyri fagnar 10 ára afmæli

Fataverslun Rauða krossins á Akureyri fagnar 10 ára afmæli

Fataverslun Rauða krossins á Akureyri fagnar í dag 10 ára afmæli. Í tilkynningu á Facebook síðu Rauða krossins í Eyjafirði segir að undirbúningur fyr ...
Akureyri fær sviðsljósið hjá einu stærsta dagblaði Bretlands

Akureyri fær sviðsljósið hjá einu stærsta dagblaði Bretlands

Löng grein um Akureyri var gefin út á vefsíðu breska dagblaðsins The Times nú á dögunum og hefur vakið talsverða athygli. Greinin ber titilinn "Icela ...
Lýsa efasemdum um fyrirhugaða sameiningu við Háskólann á Bifröst

Lýsa efasemdum um fyrirhugaða sameiningu við Háskólann á Bifröst

Deildir félagsvísinda, laga og viðskipta við Háskólann á Akureyri hafa ályktað um fyrirhugaða sameiningu skólans við Háskólann á Bifröst. Forsvarsmen ...
Heimild til að innheimta bílastæðagjöld við Oddeyrartanga

Heimild til að innheimta bílastæðagjöld við Oddeyrartanga

Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt að veita Hafnasamlagi Norðurlands bs. (HN) heimild til að innheimta gjald á bifreiðastæði á lóð Hafnasamlags Norður ...
Háskólinn á Akureyri þátttakandi í Sjávarútvegsskóla GRÓ

Háskólinn á Akureyri þátttakandi í Sjávarútvegsskóla GRÓ

Háskólinn á Akureyri hefur verið virkur þátttakandi í Sjávarútvegsskóla Sameinuðu þjóðanna frá upphafi hans árið 1998. Skólinn er nú nefndur Sjávarút ...
Nýtt færni- og hermisetur væntanlegt við HA

Nýtt færni- og hermisetur væntanlegt við HA

Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra skrifuðu á dögunum undir ...
Endurnýjun rekstrar- og þjónustusamninga við fjögur íþróttafélög

Endurnýjun rekstrar- og þjónustusamninga við fjögur íþróttafélög

Í gær, 19. janúar, voru endurnýjaðir til fimm ára rekstrar- og þjónustusamningar milli Akureyrarbæjar og fjögurra aðildarfélaga ÍBA. Þetta kemur fram ...
Súrmaturinn heldur velli

Súrmaturinn heldur velli

Líkt og allir íslendingar vita þá styttist nú í Þorrann en Bóndadagur, fyrsti dagur Þorra, er þann 26. janúar þetta árið. Fyrir mörgum er Þorrinn kan ...
Samningar um mönnun á Sjúkrahúsinu á Akureyri

Samningar um mönnun á Sjúkrahúsinu á Akureyri

Sjúkrahúsið á Akureyri hefur gengið frá samningi við Heilsuvernd um að annast afleysingu og mönnun eins læknis á bráðamóttöku SAk um helgar og á skil ...
1 154 155 156 157 158 654 1560 / 6535 POSTS