Category: Fréttir
Fréttir

Geðlestin stoppar á Norðurlandi
Geðlestin er farin af stað og ætlar að heimsækja skóla á Norðurlandi í vikunni. Markmiðið með Geðlestinni er að ræða við ungt fólk um geðheilsu og hv ...

Bankaði upp á hjá fólki á Akureyri og þóttist vera frá heimaþjónustunni
Lögreglunni á Norðurlandi eystra barst í dag tilkynning um að ungur maður hefði bankað upp á í íbúð hjá fólki og þóst vera frá heimaþjónustunni. Maðu ...
Seldu bleika snúða og styrktu Krabbameinsfélag Akureyrar
Brauðgerðarhús Akureyrar, sem opnaði í Sunnuhlíð í haust, tók þátt í bleikum október sem í síðasta mánuði. Brauðgerðarhúsið var með til sölu hjá sér ...

Skoða blóðsýni vegna gruns um byrlun
Rannsókn stendur nú yfir á máli þar sem grunur er um að þremur einstaklingum hafi verið byrluð ólyfjan á skemmtistað á Akureyri um helgina. ...

Grunur um að þremur hafi verið byrlað
Grunur leikur á um að þremur einstaklingum hafi verið byrluð ólyfjan á skemmtistað á Akureyri í nótt. Þetta kemur fram á mbl.is.
Í einu ...

Hefja gjaldtöku á bílastæðum í miðbæ Akureyrar
Stefnt er að því að hefja gjaldtöku fyrir bílastæði í miðbæ Akureyrar um næstu áramót. Þetta kemur fram í umfjöllun RÚV.
Frá árinu 2005 hafa Akur ...
Sóttkví aflétt á Aspar- og Beykihlíð
Sóttkví hefur verið aflétt á Aspar- og Beykihlíð eftir að öll sýni sem tekin voru í dag, bæði hjá íbúum og starfsfólki reyndust neikvæð.
Íbúar á ...
Verkefni frá Akureyri fá styrk frá Krónunni í fyrsta sinn
Krónan hefur nú úthlutað um sjö milljónum króna til 25 verkefna í formi samfélagsstyrkja til verkefna sem hvetja til hollustu og hreyfingar barna og/ ...

Opnir dagar í Háskólanum á Akureyri
Á fimmtudag og föstudag fara fram Opnir dagar í Háskólanum á Akureyri. Þar gefst gestum tækifæri á að kynna sér námsframboðið frá fyrstu hendi.
Da ...
Framkvæmdir við Garðinn hans Gústa ganga vel
Framkvæmdir við körfuboltavöllinn Garðinn hans Gústa við Glerárskóla eru í fullum gangi þessa dagana. Síðasta föstudag mætti hópur sjálfboðaliða og l ...
