Category: Fréttir
Fréttir
Leikskóladeild á Iðavelli lokað vegna þriggja Covid-19 smita
Þrjú börn á einni deild leikskólans Iðavallar á Akureyri hafa greinst með Covid-19. Deildinni hefur því verið lokað út þessa viku og börn og starfsfó ...
Nýtt aðstöðuhús Nökkva vígt
Ný og glæsileg aðstaða fyrir siglingar og sjósport á Akureyri var vígð við hátíðlega athöfn í blíðskaparveðri í gær. Framkvæmdum á vegum Akureyrarbæj ...
PCR og hraðgreiningarpróf hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands
Frá og með 14.september verða hraðgreiningapróf í boði á meginstarfstöðvum á Norðurlandi og má sjá upplýsingar um staðsetningu og opnunartíma í töflu ...

Úttekt á matseðlum í skólum Akureyrarbæjar: „Heilt yfir eru núverandi matseðlar svolítið barn síns tíma“
Matseðill í mötuneytum leik- og grunnskóla Akureyrar hefur verið talsvert í umræðunni undanfarna mánuði. Umdeilt hefur verið hvort að farið sé eftir ...
Stal bíl í morgun og reyndi að stinga lögreglu af á hlaupum
Fyrirtækjabíl Lemon á Akureyri var stolið við Hafnarstræti rétt um tíu leytið í morgun. Lögreglunni barst tilkynning um málið kl. 09:45 en starfsmaðu ...
16 í einangrun á Akureyri vegna Covid-19
16 Covid-19 smit eru skráð á Akureyri samkvæmt nýjum tölum frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra. 31 einstaklingur eru í sóttkví í bænum.
Á landinu ...
Tilboðinu í flugstöðina hafnað – Bjóða verkið aftur út
Isavia hafnaði eina tilboðinu sem barst í viðbætur og breytingar á nýju flugstöðinni á Akureyrarflugvelli.
Fyrirtækið Húsheild ehf. í Mývatn ...
Starfshópur leggur til að Akureyri verði svæðisborg
Starfshópur sem skipaður var til að greina svæðisbundið hlutverk Akureyrar sem þéttbýliskjarna á landsbyggðinni, afhenti Sigurði Inga Jóhannssyni, sa ...
Orri Hjaltalín rekinn frá Þór
Stjórn knattspyrnudeildar Þórs hefur rekið Orra Frey Hjaltalín þjálfara liðsins eftir slakt gengi liðsins í sumar. Orri var ráðinn fyrir tímabilið og ...
Endurvinnslan lokuð til fimmtudags vegna covid
Endurvinnslunni við Furuvelli á Akureyri hefur verið lokað tímabundið vegna Covid smits. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu mun endurvinnslan opna ...
