Category: Fréttir
Fréttir

Mögulegt brot á samkomutakmörkunum í Sundlaug Akureyrar
Lögreglan á Akureyri stöðvaði sölu á miðum ofan í Sundlaug Akureyrar um sex leytið í dag vegna mögulegs brots á samkomutakmörkunum. Samkvæmt heimildu ...
MA í 8 liða úrslit í Morfís
Menntaskólinn á Akureyri er kominn áfram í 8 liða úrslit í Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna, Morfís. Þetta varð ljóst eftir glæsilegan sigu ...
Pizzan opnar á Glerártorgi í dag
Pizzan opnar sinn níunda stað á Íslandi á Glerártorgi í dag. Eigendum Pizzunnar hlakkar mikið til að opna í bænum og hafa fulla trú á því að Norðlend ...

Jafnréttisdagar í Háskólanum á Akureyri
Dagana 1. - 5. febrúar verða Jafnréttisdagar haldnir í öllum háskólum landsins og að þessu sinni verða þeir með rafrænu sniði. Háskólinn á Akureyri t ...

22 stiga frost í nótt
Það hefur verið mikill kuldi á Norðurlandi síðustu daga en klukkan þrjú í nótt mældist 22 stiga frost á flugvellinum við Akureyri. Á sama tíma mældis ...
Skálin tekin í gagnið í Braggaparkinu
Braggaparkið á Akureyri fékk í vikunni leyfi fyrir því að taka Skálina í aðstöðuna í gagnið.
„Við hönnuðum þessa skál þannig svo hún hentar öllum ...
Norður kaupir Crossfit Akureyri
Eigendur CrossFit Akureyri og Norður Akureyri hafa komist að samkomulagi um kaup Norður á Crossfit Akureyri. Rekstur stöðvanna verður sameinaður undi ...
Afhending á 25 leiguíbúðum Bjargs íbúðafélags á Akureyri
Á morgun, fimmtudaginn 28. janúar, mun eiga sér stað stór afhending á íbúðum Bjargs íbúðafélags á Akureyri. 25 glænýjar íbúðir verða afhentar nýjum e ...
Bilun í hitakerfinu í kirkjutröppunum
Vegna bilunar hefur verið slökkt á snjóbræðslukerfinu í kirkjutröppunum tímabundið. Þar af leiðandi getur myndast meiri hálka en venjulega og er fólk ...
Flóð í Jökulsá á Fjöllum
Lögreglumenn eru á vettvangi á Mývatnsöræfum, vestan Jökulsár á Fjöllum við Grímsstaði. Jökla hefur flætt yfir veg vestan við brúna og skilið eftir s ...
