Category: Fréttir
Fréttir
Tvö ný smit greindust – Bæði í sóttkví
Tvö ný smit greindust á Norðurlandi eystra síðasta sólahring. Bæði smitin greindust hjá einstaklingum í sóttkví. Þetta kemur fram í tilkynningu lögre ...
10 ný smit á Norðurlandi eystra
10 ný smit greindust á Norðurlandi eystra í gær en allir þeirra voru í sóttkví. Smit á Norðurlandi eystra eru nú 110 talsins og 359 í sóttkví.
Þa ...
Árekstur á gatnamótum Hlíðarbrautar og Hörgárbrautar
Harður árekstur varð á gatnamótum Hlíðarbrautar og Hörgárbrautar á Akureyri í gær. Umferðarljós á gatnamótunum eru óvirk vegna framkvæmda um þessar m ...
9 ný smit á Norðurlandi en engin utan sóttkvíar
Alls voru 9 ný smit eftir gærdaginn en enginn þeirra voru utan sóttkvíar. Alls eru nú 109 virk smit á Norðurlandi eystra og 470 í sóttkví. Þrír eru i ...

HSN breytir fyrirkomulagi á þjónustu heilsugæslunnar á Akureyri
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) tilkynnir um breytt fyrirkomulag á þjónustu heilsugæslunnar á Akureyri, sem lið í aðgerðum til að tryggja órofin ...

Skammtímaþjónustu fyrir fatlaða í Þórunnarstræti lokað vegna Covid-19 smits
Starfsmaður í skammtíma- og frístundaþjónustu fyrir fatlaða á Akureyri hefur greinst með Covid-19. Viðkomandi starfaði í Þórunnarstræti 99 og hefur s ...

12 ný smit síðasta sólahring:„Komið upp víða í okkar umhverfi“
12 ný smit hafa bæst við á Norðurlandi eystra síðasta sólarhring samkvæmt Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Það er hátt hlutfall af nýjum smitum á la ...
95 í einangrun á Norðurlandi eystra – 8 ný smit um helgina
95 einstaklingar eru nú í einangrun vegna Covid-19 smits á Norðurlandi eystra. 8 ný smit bættust við um helgina og þar af voru tveir fyrir utan sóttk ...

Fjórir á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna Covid
Fjórir einstkalingar eru inniliggjandi á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna Covid-19 en enginn er alvarlega veikur. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, gr ...
Kennari í Lundarskóla greindist með Covid-19
Kennari í 1. bekk í Lundarskóla á Akureyri hefur greinst með Covid-19. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar í dag.
Þar segir að nemendur í 1. bek ...
