Category: Fréttir
Fréttir
Ágreiningur um rekstur öldrunarheimila á Akureyri heldur áfram
Í upphafi maí mánaðar var greint frá því að Akureyrarbær myndi ekki framlengja samning um rekstur öldrunarheimila sem fellur um gildi um næstu áramót ...

Brautskráning úr MA með öðru sniði en vanalega
Brautskráning úr Menntaskólanum á Akureyri fer að venju fram 17. júní í ár. Streymt verður beint frá athöfninni sem hefst klukkan 10 í Íþróttahöllinn ...

Akureyrarbær tryggir ungu fólki sumarvinnu
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir 18-25 ára ungmenni á Akureyri. Þessi störf eru tilkomin vegna atvinnuástandsins í þjóðfélaginu o ...

Kynslóðaskipti í eignarhaldi Samherja hf.
Aðaleigendur Samherja hf., þau Helga Steinunn Guðmundsdóttir, Þorsteinn Már Baldvinsson, Kristján Vilhelmsson og Kolbrún Ingólfsdóttir, hafa framselt ...
Arkís vann hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili á Húsavík
Á annað hundrað manns fyldust með beinni útsendingu á vefnum í gær þegar Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti niðurstöður hönnunarsamkepp ...
Breyting á greiðslukerfinu í Vaðlaheiðargöngum
Frá og með 1. júní verður greiðslukerfið í Vaðlaheiðargöngum einfaldað og innheimtugjald fyrir þá sem keyra í gegnum Vaðlaheiðargöng án þess að skrá ...

Tókst vel að undirbúa og eiga við Covid-19 á Sak
Bjarni Jónasson, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri, segir að það hafi tekist vel að undirbúa og eiga við Covid-19 faraldurinn á Sjúkrahúsinu á Akure ...
María Pálsdóttir nýr skólastjóri LLA
Nýr skólastjóri Leiklistarskóla Leikfélags Akureyrar er María Pálsdóttir leikkona. María var valin úr hópi átta umsækjenda. María er spennt fyrir að ...
Fávitavalgrein fyrir unglinga á Akureyri: „Aðkallandi þörf á nýrri nálgun á fræðslu um þetta efni“
Sérstakur áfangi tengdur samfélagsverkefninu Fávitar verður í boði fyrir unglingastig í grunnskólum Akureyrarbæjar næsta vetur.
Áfanginn mun inni ...
Átaksverkefni um nýtingu moltu á Norðurlandi
Ákveðið hefur verið að ráðast í þríþætt átaks- og tilraunaverkefni um nýtingu moltu í landbúnaði, skógrækt og landgræðslu á Norðurlandi. Samkomulag þ ...
