Category: Fréttir

Fréttir

1 403 404 405 406 407 654 4050 / 6531 POSTS
Glerárskóli fékk góðar gjafir frá Minningarsjóði Baldvins

Glerárskóli fékk góðar gjafir frá Minningarsjóði Baldvins

Glerárskóla voru færðar góðar gjafir á miðvikudaginn, úr minningarsjóði Baldvins Rúnarssonar, fyrrum nemanda skólans. Um var að ræða forláta Canon my ...
AK-Extreme snýr aftur í ár

AK-Extreme snýr aftur í ár

Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK-Extreme verður haldin í ár. Þetta tilkynnir tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti á Twitter í dag þegar hann spyr fylgjen ...
Norðurorka veitti 46 styrki til samfélagsverkefna

Norðurorka veitti 46 styrki til samfélagsverkefna

Miðvikudaginn 8. janúar úthlutaði Norðurorka styrkjum til samfélagsverkefna en athöfnin fór fram í Listasafninu á Akureyri. Alls voru 46 verkefni sem ...
Aldís Kara og Viktor valin íþróttafólk Akureyrar 2019

Aldís Kara og Viktor valin íþróttafólk Akureyrar 2019

Í gær voru íþróttakarl og íþróttakona Akureyrar valin við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Hofi. Þetta er í 41. skipti sem íþróttafólk Akureyrar er ...
Auglýst eftir umsóknum í Menningarsjóð

Auglýst eftir umsóknum í Menningarsjóð

Akureyrarstofa auglýsir eftir umsóknum í Menningarsjóð Akureyrar fyrir árið 2020. Umsóknir geta verið ferns konar því hægt er að sækja um samstarfssa ...
Íþróttakona og íþróttakarl Akureyrar kynnt 15. janúar

Íþróttakona og íþróttakarl Akureyrar kynnt 15. janúar

Íþróttabandalag Akureyrar og Frístundaráð Akureyrar bjóða bæjarbúum til athafnar í Hofi miðvikudaginn 15. janúar næstkomandi þar sem lýst verður kjör ...
Hjalteyrargata lokuð að hluta í næstu viku

Hjalteyrargata lokuð að hluta í næstu viku

Hjalteyrargata, milli Tryggvabrautar og Furuvalla, verður lokuð til suðurs vegna framkvæmda þriðjudaginn 14. janúar og miðvikudaginn 15. janúar. L ...
Nýtt merki Demantshringsins kynnt í Mývatnssveit

Nýtt merki Demantshringsins kynnt í Mývatnssveit

Markaðsstofa Norðurlands kynnt nýtt merki Demantshringsins, Diamond Circle, á opnum fundi á Sel Hótel í Mývatnssveit í dag. Merkið var hannað í samst ...
Betur fór en á horfðist þegar rútur fóru útaf við Varmahlíð og Blönduós

Betur fór en á horfðist þegar rútur fóru útaf við Varmahlíð og Blönduós

Rúta valt skammt fá bænum Öxl sunnan við Blönduós og hafnaði á hvolfi nú síðdegis í dag. 49 háskólanema auk bílstjóra voru í rútunni sem var á leið t ...
Ruddi Öxnadalsheiðina svo starfsmenn og vinir kæmust í flug

Ruddi Öxnadalsheiðina svo starfsmenn og vinir kæmust í flug

Akureyringurinn Finnur Aðalbjörnsson ruddi Öxnadalsheiðina einn síns liðs á miðvikudaginn. Finnur er eigandi fyrirtækjanna Finn­ur ehf. og Mot­ul á A ...
1 403 404 405 406 407 654 4050 / 6531 POSTS