Category: Fréttir

Fréttir

1 407 408 409 410 411 654 4090 / 6533 POSTS
Rafmagn ætti að koma á í Drekagili í kringum miðnætti

Rafmagn ætti að koma á í Drekagili í kringum miðnætti

Þessa stundina er unnið að viðgerð vegna tjóns á götuskáp sem olli því að rafmagnslaust varð í Drekagili á Akureyri. Sjá einnig: Rafmagnslaust í h ...
Draga úr leitinni að drengnum sem féll í Núpá

Draga úr leitinni að drengnum sem féll í Núpá

Ákveðið hefur verið að draga úr leitinni í nótt að drengnum sem féll í Núpá í gær. Leit verður áfram haldið í fyrramálið á fullum krafti en útlit er ...
Rafmagnslaust í hluta Drekagils þegar snjóruðningstæki keyrði niður rafmagnskassa

Rafmagnslaust í hluta Drekagils þegar snjóruðningstæki keyrði niður rafmagnskassa

Nú um átta leytið í kvöld varð rafmagnslaust í hluta Drekagils á Akureyri þegar snjóruðningstæki keyrði niður rafmagnskassann í götunni. Kassinn teng ...
Sundlaugin opnar í fyrramálið: „Hlökkum til að taka á móti viðskiptavinum aftur“

Sundlaugin opnar í fyrramálið: „Hlökkum til að taka á móti viðskiptavinum aftur“

Sundlaug Akureyrar hefur verið lokuð undanfarna daga vegna veðurs og skorts á heitu vatni. Sundlaugin opnar á ný í fyrramálið klukkan 6:45. Byrjað ...
Akureyringar beðnir um að gera bílana sýnilega

Akureyringar beðnir um að gera bílana sýnilega

Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur biðlað til bílaeigenda á Akureyri að moka frá bifreiðum sínum eða setja stangir, skóflu eða kúst við eða ofan á ...
Rauði krossinn opnar fjöldahjálparmiðstöð á Ólafsfirði

Rauði krossinn opnar fjöldahjálparmiðstöð á Ólafsfirði

Rauði Krossinn hefur opnað fjöldahjálparmiðstöð á Ólafsfirði vegna rafmagnsleysis og hitaskorts í bænum. Miðstöðin er í Hornbrekku. Ástandið á Óla ...
Danski flugherinn aðstoðar við leitina

Danski flugherinn aðstoðar við leitina

C130 Hercules flugvél danska flughersins er á leið til Akureyrar en vélin flytur kafara, björgunarsveitarmenn og búnað norður. Landhelgisgæslan óskað ...
Færð og veður – staða mála á Akureyri

Færð og veður – staða mála á Akureyri

Tilkynning af vef Akureyrarbæjar um stöðu mála í bænum eftir átakaveður síðustu daga: Þótt óveðrið sé að mestu gengið niður er enn töluverð snjóko ...
Enn leitað að unglingspilti sem féll í Núpá

Enn leitað að unglingspilti sem féll í Núpá

Unglingspiltur sem féll í Núpá í Sölvadal í Eyjafirði í gærkvöld er enn ófundinn. Hann var ásamt bónda á staðnum að aðstoða hann við að koma á rafmag ...
Illfært innanbæjar á Akureyri

Illfært innanbæjar á Akureyri

Flestar íbúðagötur á Akureyri eru enn illfærar eftir óveðrið en búið er að ryðja stofnbrautir og flestar strætóleiðir. Samkvæmt lögreglunni á Norðurl ...
1 407 408 409 410 411 654 4090 / 6533 POSTS