Category: Fréttir
Fréttir

Leikskólinn Árholt opnar á ný – Yngstu börn til þessa fá leikskólapláss
Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt viðbótarfjárveitingu að upphæð 20 milljón króna til endurbóta á leikskólanum Árholti í Glerárhverfi. Leikskólanum Á ...
Endurskoða lausagöngu katta á Akureyri
Umhverfis-
og mannvirkjaráð Akureyrarbæjar samþykkti nýverið að endurskoða reglurnar
varðandi lausagöngu katta á Akureyri. Markmiðið er að takmarka l ...
Biðja fólk um að hætta að henda rusli í Vaðlaheiðargöngum: „Berum virðingu fyrir umhverfinu“
Í nýrri færslu á Facebook-síðu Vaðlaheiðarganga er beðið þá vegfarendur sem eiga leið um göngin að hætta að henda rusli út um gluggann á bifreiðum sí ...
Ný hjólabraut sett upp við Oddeyrarskóla
Akureyrarbær hefur keypt og sett upp hjólabraut við skólalóð Oddeyrarskóla. Hjólabrautin er fyrir iðkendur á reiðhjóli, hlaupahjóli og hjólabretti á ...

Dæmdur til sex ára fangelsisvistar fyrir tilraun til manndráps á Akureyri
Karlmaður var í gær dæmdur til sex ára fangelsisvistar í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir tilraun til manndráps. Árásin átti sér stað í nóvember á ...
Myndlistaskólinn á Akureyri í fjárhagsvandræðum og neyðist til að skipta um húsnæði
Myndlistaskólinn á Akureyri mun flytja úr húsnæði sínu fyrir næsta vetur en skólinn hefur verið verið starfræktur í Gilinu á Akureyri í um þrjá áratu ...
Íbúar í Grímsey ósáttir með kúluna: „Dregur alla ferðamenn úr bænum“
Listaverkið „Orbis et Globus“ er kennileiti heimskautsbaugsins á Grímsey og hefur verið síðan haustið 2017. Listaverkið er átta tonna steinkúla. Íbú ...
Tölvutek hættir rekstri
Fyrirtækið Tölvutek tilkynnti á dögunum að nú sé komið að leiðarlokum hjá versluninni. Fyrirtækið hefur verið rekið í 12 ár og rak tvær verslanir, ei ...
Geir Sveinsson og Halldór Örn ráðnir þjálfarar Þórs í handbolta
Geir Sveinsson og Halldór Örn Tryggvason munu þjálfa meistaraflokk Þórs í handbolta á komandi tímabili í Grill 66 deildinni.
Geir var ráðinn þjálf ...
Vísindaskóli í fimmta sinn
Vísindaskóli unga fólksins hófst í gær, mánudaginn 24. júní, og er þetta í fimmta skiptið skólinn starfar innan veggja Háskólans á Akureyri. Alls um ...
