Category: Fréttir

Fréttir

1 432 433 434 435 436 652 4340 / 6517 POSTS
Fjölbreytt hátíðardagskrá á mánudaginn 17. júní

Fjölbreytt hátíðardagskrá á mánudaginn 17. júní

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní verður að sjálfsögðu haldinn hátíðlegur á mánudaginn í bænum. Fjölbreytt hátíðardagskrá er framundan, sem hefst kl. 13 í ...
Snævar Óðinn ræðir kynleiðréttingarferlið: „Á endanum er þetta algjörlega þess virði“

Snævar Óðinn ræðir kynleiðréttingarferlið: „Á endanum er þetta algjörlega þess virði“

Snævar Óðinn Pálsson er 29 ára Akureyringur sem vinnur hjá Póstinum. Hann hóf kynleiðréttingarferli sitt árið 2014 og hefur síðan þá farið í eina til ...
Brautskráning Háskólans á Akureyri á laugardaginn – Útskrifa nemendur með BA í lögreglu- og löggæslufræðum í fyrsta sinn

Brautskráning Háskólans á Akureyri á laugardaginn – Útskrifa nemendur með BA í lögreglu- og löggæslufræðum í fyrsta sinn

Brautskráning Háskólans á Akureyri verður haldin hátíðleg um helgina og skiptist niður á tvo daga, líkt og í fyrra. Föstudaginn 14. júní munu nemendu ...
Tvöföld útskrift úr Menntaskólanum á Akureyri í ár

Tvöföld útskrift úr Menntaskólanum á Akureyri í ár

Skólaári Menntaskólans á Akureyri er lokið en síðasti starfsdagur kennara skólans var í gær. Skólanum verður líkt og vanalega slitið 17. júní í Íþrót ...
Áður en ég dey veggur afhjúpaður á Amtsbókasafninu

Áður en ég dey veggur afhjúpaður á Amtsbókasafninu

Fimmtudaginn 13. Júní kl. 17:00 verður Áður en ég dey veggur afhjúpaður í Amtsbókasafninu á Akureyri. Um er að ræða alþjóðlegt verkefn ...
Hraðahindranir settar upp vegna Bíladaga

Hraðahindranir settar upp vegna Bíladaga

Bíladagar fara fram á Akureyri um helgina og því hafa verið settar upp hraðahindranir víða í bænum líkt og undanfarin ár. Á Instagram síðu Akureyr ...
Hraðahindranir settar upp í Gilinu

Hraðahindranir settar upp í Gilinu

Nú styttist óðfluga í Bíladaga, hátíð sem haldin er ár hvert í bænum þessa helgi, en þeir hefjast á föstudaginn. Starfsmenn framkvæmdamiðstöðvar Akur ...
Akureyringar taka vel í Bæjarins Beztu: „Sumir komu þrisvar“

Akureyringar taka vel í Bæjarins Beztu: „Sumir komu þrisvar“

Bæjarins Beztu pylsuvagn opnaði á Akureyri um helgina. Vagninn er sá fyrsti frá þessu rótgróna íslenska fyrirtæki sem opnar utan höfuðborgarsvæðisins ...
Anton Líni gefur út sína fyrstu plötu

Anton Líni gefur út sína fyrstu plötu

Tónlistarmaðurinn Anton Líni var að gefa út sína fyrstu plötu, Samband. Platan inniheldur áður útgefin lög á borð við  Heltekinn og Ég veit sem hafa ...
Aðstoða konur við að klæðast þjóðbúningum á Minjasafninu á Akureyri

Aðstoða konur við að klæðast þjóðbúningum á Minjasafninu á Akureyri

Áttu þjóðbúning en ert ekki alveg viss um hvernig á að klæðast honum? Ertu í vandræðum með að hnýta slifsi eða festa húfu, kannski reima upphlutinn? ...
1 432 433 434 435 436 652 4340 / 6517 POSTS