Category: Fréttir
Fréttir
Stærsta útskrift Háskólans á Akureyri frá upphafi
Útskrift Háskólans á Akureyri fór fram um helgina en um er að ræða stærsta útskriftarárgang skólans frá upphafi. Föstudaginn 14. júní voru brautskráð ...
Tekið verður hart á brotum sem koma upp um helgina
Fulltrúar frá Aflinu, Akureyrarstofu, Bílaklúbbi Akureyrar, umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar, lögreglu og tjaldsvæðunum á Hömrum og Hrafnagili funduðu ...
Fjölbreytt hátíðardagskrá á mánudaginn 17. júní
Þjóðhátíðardagurinn 17. júní verður að sjálfsögðu haldinn hátíðlegur á mánudaginn í bænum. Fjölbreytt hátíðardagskrá er framundan, sem hefst kl. 13 í ...
Snævar Óðinn ræðir kynleiðréttingarferlið: „Á endanum er þetta algjörlega þess virði“
Snævar Óðinn Pálsson er 29 ára Akureyringur sem vinnur hjá Póstinum. Hann hóf kynleiðréttingarferli sitt árið 2014 og hefur síðan þá farið í eina til ...
Brautskráning Háskólans á Akureyri á laugardaginn – Útskrifa nemendur með BA í lögreglu- og löggæslufræðum í fyrsta sinn
Brautskráning Háskólans á Akureyri verður haldin hátíðleg um helgina og skiptist niður á tvo daga, líkt og í fyrra. Föstudaginn 14. júní munu nemendu ...

Tvöföld útskrift úr Menntaskólanum á Akureyri í ár
Skólaári Menntaskólans á Akureyri er lokið en síðasti starfsdagur kennara skólans var í gær. Skólanum verður líkt og vanalega slitið 17. júní í Íþrót ...
Áður en ég dey veggur afhjúpaður á Amtsbókasafninu
Fimmtudaginn 13. Júní kl. 17:00 verður Áður en ég dey veggur afhjúpaður í Amtsbókasafninu á Akureyri. Um er að ræða alþjóðlegt verkefn ...
Hraðahindranir settar upp vegna Bíladaga
Bíladagar fara fram á Akureyri um helgina og því hafa verið settar upp hraðahindranir víða í bænum líkt og undanfarin ár.
Á Instagram síðu Akureyr ...
Hraðahindranir settar upp í Gilinu
Nú styttist óðfluga í Bíladaga, hátíð sem haldin er ár hvert í bænum þessa helgi, en þeir hefjast á föstudaginn. Starfsmenn framkvæmdamiðstöðvar Akur ...

Akureyringar taka vel í Bæjarins Beztu: „Sumir komu þrisvar“
Bæjarins Beztu pylsuvagn opnaði á Akureyri um helgina. Vagninn er sá fyrsti frá þessu rótgróna íslenska fyrirtæki sem opnar utan höfuðborgarsvæðisins ...
