Category: Fréttir
Fréttir

Bláar málningaragnir valda stíflum í heitavatnskerfum hjá viðskiptavinum Norðurorku
Komin hafa upp tilvik um stífluð blöndunartæki og síur hjá fólki á Akureyri vegna uppsetningu nýrra sölumæla frá Norðurorku. Þetta staðfestir Norðuror ...

Akureyrarbær íhugar að byggja nýtt Ráðhús
Í byrjun desember var rætt á bæjarstjórnarfundi um að byggja nýtt ráðhús á Akureyri sem myndi þá hýsa alla starfsemi bæjarins á einum stað. Í dag er A ...

Sannar gjafir frá Akureyri fóru til barna víða um heim
Nú eins og síðastliðin jól eru Sannar gjafir UNICEF vinsælar í jólapakka landsmanna. Gjafir frá Íslandi bárust til barna um allan heim um síðustu jól ...

Svona gengur greiðslufyrirkomulagið í Vaðlaheiðargöngum fyrir sig – Sjáðu myndbandið
Gjaldskrá fyrir Vaðlaheiðargöng hefur verið birt á vefnum veggjald.is. Ein ferð á fólksbíl í gegnum göngum mun kosta 1500 krónur. Ódýrasta gjaldið fæs ...

Fljúgandi hálka á Akureyri – Flutningabíll útaf vegi og strætó á eftir áætlun
Ótrúlega mikil hálka er nú á götum og göngustígum um alla Akureyri. Biðlað er til fólks að fara varlega, bæði í umferðinni og fótgangandi því ekki er ...

Mun kosta 1500 krónur fyrir fólksbíl í gegnum Vaðlaheiðargöng
Gjaldskrá fyrir Vaðlaheiðargöng hefur verið birt á vefnum veggjald.is. Ein ferð á fólksbíl í gegnum göngum mun kosta 1500 krónur. Ódýrasta gjaldið fæs ...

Ákæra karlmann fyrir nauðgun á sofandi stúlku
Embætti héraðssaksóknara hefur ákært karlmann fyrir nauðgun á sofandi stúlku í september á síðasta ári. Maðurinn er samkvæmt ákærunni sagður hafa haft ...

Super Break og Titan Airwaves lentu á Akureyri í dag – 4500 ferðamenn til Norðurlands
Í dag lentu fyrstu ferðamenn vetrarins á Akureyrarflugvelli, sem koma til Norðurlands á vegum bresku ferðaskrifstofunnar Super Break. Flugferðirnar ve ...

Reykkofi brann á Svalbarðsströnd – Jólahangikjötið ónýtt
Í morgun var slökkvilið Akureyrar kallað út því kviknaði hafði í reykkofa við útihús á bænum Heiðarholti á Svalbarðsströnd. Mikill eldur logaði þegar ...

Sjúkrabílar farið sex ferðir í gegnum Vaðlaheiðargöng – Þegar farin að auka öryggi íbúa
Undanfarna daga hafa sjúkrabílar frá Húsavík farið sex ferðir í gegnum Vaðlaheiðargöng. Bílarnir hafa farið í gegn bæði vegna þess að Víkurskarðið var ...
