Category: Fréttir
Fréttir

Jenný Lára er nýr verkefnastjóri sumarhátíða Akureyrarbæjar
Jenný Lára Arnórsdóttir leikstjóri, leikari og framleiðandi mun verkstýra Jónsmessuhátíð, Listasumri og Akureyrarvöku í samvinnu við Akureyrarstof ...

Skrifað undir samning um rekstur á kaffihúsi í Listagilinu
Á dögunum var skrifað undir samning milli Listasafnsins á Akureyri og hjónanna Mörtu Rúnar Þórðardóttur og Ágústs Más Sigurðssonar, eigenda Þr ...

Fékk ekki að fara með sprengjur í flug
Ónefndur starfsmaður Menningarfélags Akureyrar átti leið í höfuðborgina nýverið. Aðstandendur leikverksins Sjeikspír eins og hann leggur sig!, sem ...

Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir fólkvanginn Glerárdal
Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnunar og Akureyrarbæjar unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir fólkvanginn Glerárdal. Tillagan ...

Icelandair hótel Akureyri hættir notkun plaströra
Icelandair hótel Akureyri tók þá ákvörðun að hætta að bjóða upp á plaströr frá og með föstudeginum 9. mars. Icelandair hótel hlutu umhverfisverðla ...

Útvarp Akureyri sendir út fréttir frá RÚV
Útvarp Akureyri FM 98,7 mun á næstunni auka þjónustu við hlustendur sína og senda úr fréttir frá fréttastofu Ríkisútvarpsins. Fréttirnar verða senda ...

Búið að troða nýja hjólastíginn frá Kjarnaskógi inn að Hrafnagili
Eftir hádegi í gær tróð Skógræktarfélag Eyjafjarðar nýja hjólastíginn sem liggur frá Kjarnaskógi inn í Hrafnagil en hann verður tilbúinn til notku ...

Bónus í Langholti opnað aftur í dag
Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir í Bónus við Langholt á Akureyri, en búðinni var lokað þann 10. febrúar sl. vegna framkvæmda. Búðin var m.a. stæk ...

Gettu betur lið MA komst áfram í undanúrslit
Lið Menntaskólans á Akureyri er komið áfram í undanúrslit Gettu betur eftir sigur á liði Fjölbrautaskólans í Breiðholti 41 - 26 í síðustu vi ...

Lögreglan á Akureyri lýsir eftir vitnum – Keyrt á mann og ekið á brott
Lögreglan á Norðurlandi eystra birti tilkynningu í gær þar sem hún lýsir eftir vitnum af slysi á Vestursíðu, skammt frá dvalarheimilinu Lögmannshlíð ...
