Category: Fréttir
Fréttir

Rekstrarniðurstaða Fjallabyggðar var jákvæð um 199 milljónir
Rekstrarniðurstaða Bæjarsjóðs Fjallabyggðar var jákvæð um 199 milljónir króna fyrir árið 2016. Þetta er þó 21 milljón minna en árið á undan, þar s ...

Einn þriðji nemenda við Grunnskóla Fjallabyggðar mætti í skólann í morgun
Aðeins einn þriðji nemenda við Grunnskóla Fjallabyggðar í Ólafsfirði mætti í skólann í morgun. Vísir.is greinir frá þessu í morgun. Ástæðan er mót ...

Kári Arnór stefnir Stapa vegna vangoldinna launa
Kári Arnór Kárason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs hefur stefnt sjóðnum vegna vangoldinna launa við starfslok hans. Kári Arnór s ...

Síðasti opnunardagur Hlíðarfjalls
Opið er í Hlíðarfjalli í dag til klukkan 16 en um er að ræða síðasta tækifæri fyrir bæjarbúa að skella sér á skíði þennan veturinn.
Ágætis færi ...

Hætt við að byggja hótel á Sjallareitnum?
Stjórnendur Íslandshótela munu endurskoða áform um uppbyggingu hótela í Reykjavík og á landsbyggðinni ef virðisaukaskattur hækkar. ...

Vaðlaheiðargöng komin í gegn
Greint er frá því á Facebook-síðu Vaðlaheiðarganga að menn séu komnir í gegnum lokakafla ganganna. Könnunarhola fór í gegnum haftið, sem sé 37,5 ...

Fólksflótti frá Akureyri vegna leikskólavanda?
Í Fréttablaðinu í dag er fjallað ítarlega um leikskólamál og þann vanda sem blasir við í þeim málum á Akureyri í haust. Árgangurinn sem er að far ...

Úthlutun makrílkvóta upp á 115 þúsund tonn
Vilhelm Þorsteinsson EA er kvótamesta skipið í ár með rétt tæplega 14 þúsund tonn. Skipið sem hlaut næst mesta kvótann er skipið Huginn VE með um ...

Þetta er bæjarlistamaður Akureyrar
Vorkoma Akureyrarstofu var haldin kl. 13 í dag í menningarhúsinu Hofi. Þar voru starfslaun listmanns Akureyrar 2017-2018 kynnt, ásamt heiðursviður ...

Rúta útaf veginum á Öxnadalsheiði – myndband
Rúta með 17 farþegum fór útaf veginum á Öxnadalsheiði í gærkvöldi. Björgunarsveitin Súlur var kölluð út um klukkan hálf ellefu til að fe ...
