Category: Fréttir
Fréttir

Stærsta gjöf Hollvinasamtaka SAk væntanleg í sumar
Hollvinasamtök SAk hafa reynst Sjúkrahúsinu á Akureyri afar vel og eru nú að leggja lokahönd á sína stærstu gjöf til sjúkrahússins til þessa.
J ...

Björgunarsveitin tekur nýjan bíl í notkun
Björgunarsveitin Súlur er að bæta við glæsilegum grip í bílaflota sinn samhliða kaupum björgunarsveitarinnar Ársæls á álíka bíl. Frá þessu greinir ...

Er Akureyri borg?
Logi Már Einarsson formaður Samfylkingarinnar og oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi var gestur í þættinum Aðförin á Kjarninn.is í gær. Aðförin ...

118 verkefni á borð lögreglu um helgina
Lögreglan á Norðurlandi eystra hafði í nógu að snúast um helgina en mikill mannfjöldi var saman kominn á Akureyri í tengslum við snjóbretta- og tó ...

Eldur kviknaði í Land Rover á Akureyri
Eldur kviknaði í bíl i miðbæ Akureyrar nú í kvöld. Bíllinn, sem er jeppi af gerðinni Land Rover, hafði verið lagt í stæði við í Strandgötu. M ...

Óánægja með nýja gervigrasið í Boganum – „Mikið af álagstengdum meiðslum“
Í október á síðasta ári var ráðist í það að skipta um gervigras í Boganum á Akureyri. Sú framkvæmd var löngu tímabær en grasið sem fyrir var í hús ...

Vaðlaheiðargöng komin 44 prósent fram úr áætlun
Vaðlaheiðargöng eru komin 44 prósent fram úr áætlun og viðbótarfjárþörf verkefnisins nemur 4,7 milljörðum. Þetta kemur fram í minnisblaði sem kynn ...

Þorir ekki út úr húsi eftir árásina í Stokkhólmi
Lögreglan í Stokkhólmi hefur staðfest að 3 séu látnir og að minnsta kosti 8 slasaðir eftir að vöruflutningabíll ók inn í mannþröng á Drottningargö ...

Harður árekstur á Akureyri
Harður árekstur tveggja fólksbíla varð á gatnamótum Kaupvangsstrætis og Drottningarbrautar á Akureyri nú í hádeginu. Tveir fólksbílar skullu saman á u ...

Aðalpersóna 4.seríu Skam afhjúpuð
Margir hafa beðið með eftirvæntingu eftir fréttum af næstu seríu af unglingaþáttunum geysivinsælu SKAM. Nú hefur norska sjónvarpsstöðin NRK afhjúpað þ ...
