Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 135 136 137 138 139 237 1370 / 2369 POSTS
Anna Soffía júdókona ársins – Alexander efnilegastur

Anna Soffía júdókona ársins – Alexander efnilegastur

Anna Soffía Víkingsdóttir úr KA var valin júdókona ársins á uppskeruhátið Júdósambands Íslands sem fór fram í vikunni í húsakynnum ÍSÍ. Þá var Ale ...
SA Víkingar lögðu Esju í toppslagnum

SA Víkingar lögðu Esju í toppslagnum

SA Víkingar lögðu Esju á laugardaginn í toppslag Hertz-deildarinnar þar sem úrslit réðust ekki fyrr en í framlengingu. SA Víkingar hefðu þurft sig ...
Þór semur við bandarískan miðherja

Þór semur við bandarískan miðherja

Nino Johnson, 24 ára gamall Bandaríkjamaður hefur samið við Körfuknattleiksdeild Þórs. Nino sem er 206 cm á hæð og vegur 110 kg mun leysa Marques ...
Ýmir framlengir við KA

Ýmir framlengir við KA

Kantmaðurinn ungi Ýmir Már Geirsson framlengdi í dag samning sinn við KA. Samningurinn gildir til 3 ára og er Ýmir því bundinn KA út keppnistímabi ...
Arnór með enn einn stórleikinn

Arnór með enn einn stórleikinn

Arnór Þór Gunnarsson var átti enn einn stórleikinn með Bergischer í þýsku B deildinni í handbolta um helgina. Arnór skoraði 10 mörk í 34:28 sigri ...
Tryggvi Snær annar í vali á körfuknattleiksmanni ársins

Tryggvi Snær annar í vali á körfuknattleiksmanni ársins

Tryggvi Snær Hlinason framherji Valencia á Spáni varð í öðru sæti í kjöri á körfuknattleiksmanni ársins en frá þessu segir á vef KKÍ í morgun. Kör ...
Íþróttakonur- og menn hjá Kraftlyftingarfélagi Akureyrar ná gríðarlegum árangri á mótum erlendis og hérlendis

Íþróttakonur- og menn hjá Kraftlyftingarfélagi Akureyrar ná gríðarlegum árangri á mótum erlendis og hérlendis

Íþróttafólk innan KFA hafa náð sögulegum árangri í lyftingum á Íslandi en nú í lok nóvember varð Björk Óðinsdóttir fyrsta konan frá Akureyri til þ ...
Fyrst til að sigra á ISU móti á skautum

Fyrst til að sigra á ISU móti á skautum

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir kom, sá og sigraði keppnisflokkinn Advanced Novice á Grand Prix mótinu í Bratislava um helgina. Þetta er í fyrsta skipt ...
Ísold Fönn fyrst Íslendinga til að sigra alþjóðlegt mót á listskautum

Ísold Fönn fyrst Íslendinga til að sigra alþjóðlegt mót á listskautum

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir úr Skautafélagi Akureyrar gerði sér lítið fyrir og landaði sigri í keppnisflokknum Advanced Novie á Grand Prix mótinu í ...
Þjálfar í æfingabúðum á vegum BJJ Globetrotters

Þjálfar í æfingabúðum á vegum BJJ Globetrotters

Halldór Logi Valsson er með brúnt belti í brasilísku jiu-jitsu og æfir og kennir hjá Mjölni í Reykjavík, hann hefur tvívegis orðið Íslandsmeistari í s ...
1 135 136 137 138 139 237 1370 / 2369 POSTS