Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Marta María Jóhannsdóttir valin skautakona LSA
Marta María Jóhannsdóttir hefur náð framúrskarandi árangri í listhlaupi síðustu ár og hefur síðastliðinn vetur sýnt fram á ótrúlega færni í íþrótt ...

Ásynjur með öruggan sigur
Í gærkvöldi áttust við Ásynjur og Ynjur í síðasta leik liðanna fyrir jól. Fyrsta mark leiksins kom strax á annari mínútu en þar var á ferð Sarah S ...

Haukur Heiðar í íslenska hópnum sem fer til Indónesíu
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta tilkynnti í dag landsliðshópinn fyrir komandi vináttuleiki gegn Indóne ...

Eva María valin íshokkíkona ársins
Eva María Karvelsdóttir var valin íshokkíkona ársins 2017 af stjórn Íshokkísambands Íslands. Eva spilar með Ásynjum í Skautafélagi Akureyrar og he ...

Þórsarar töpuðu í körfunni
Þórsarar tóku á móti Grindavík í Dominos deild karla í kvöld. Athygli vakti að bæði lið spiluðu án erlendra leikmanna, en slíkt er afar sjaldgjaft í e ...

KA úr leik í bikarnum
Gríðarlega góð stemming var á Akureyri í kvöld þegar að KA tók á móti Selfoss í 16-liða úrslitum Cocacola-bikar karla.
Jafnræði var með liðunum fr ...

Völsungur vann KA
Völsungur og KA mættust í spennandi rimmi í Mizuno deild kvenna í blaki. Fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum í 5.-7. sæti deildarinnar ásamt Þrótt ...

Akureyri úr leik í bikarnum
Akureyri Handboltafélag er úr leik í Coca Cola bikar karla eftir grátlegt tap gegn Olísdeildarliði Gróttu fyrr í kvöld. Gróttu menn leiddu í hálfl ...

Fimm úr KA í úrtakshóp U17
Þjálfarateymi U17 stúlkna hefur valið 17 stúlkur í úrtakshóp í unglingalandslið U17 sem fer til Tékklands í byrjun janúar í Evrópumót í blaki.
...

Þrír leikmenn til Magna – Myndband
Magni frá Grenivík hefur fest kaup á þremur nýjum leikmönnum fyrir átökin í Inkasso-deildinni næsta sumar.
Leikmennirnir sem um ræðir eru þeir ...
